Handbolti

Boldsen reiknar með dönskum sigri

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Arnar Björnsson hitti Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmann Danmerkur, og ræddi við hann um leikinn mikilvæga gegn Íslandi í dag.

Boldsen reiknar reyndar með sigri Dana en bætir þó við að íslenska landsliðið gefist aldrei upp og því megi ekki afskrifa það.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá viðtalið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×