Sölubann á iPhone afnumið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2013 13:01 Obama beitti neitunarvaldi á innflutnings- og sölubann. Samsett mynd Sölubann á eldri tegundum af iPhone og iPad hefur verið afnumið í Bandaríkjunum.Í júní var úrskurðað á þá vegu að Apple hefði brotið á einkaleyfi keppnautar síns, Samsung. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur nú beitt neitunarvaldi á þennan úrskurð vegna áhrifanna sem hann hefur á samkeppnisaðstöðu í bandarísku hagkerfi. Beiting slíks neitunarvalds er sjaldgæfur atburður. Einkaleyfið hafði að gera með þráðlausu tæknina 3G. ITC, eða International Trade Commission, stöðvaði innflutning og sölur á iPhone 4, iPhone 3, iPhone 3GS og einnig á iPad 3G og iPad 2 3G. Sum þessara tækja eru því ekki lengur til sölu í Bandaríkjunum. Apple fagnaði þessum fréttum og hrósaði Obama fyrir að hafa staðið með nýsköpun. Auk þess sagði Apple að Samsung hefði misnotað einkaleyfakerfið með þessum hætti. Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sölubann á eldri tegundum af iPhone og iPad hefur verið afnumið í Bandaríkjunum.Í júní var úrskurðað á þá vegu að Apple hefði brotið á einkaleyfi keppnautar síns, Samsung. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur nú beitt neitunarvaldi á þennan úrskurð vegna áhrifanna sem hann hefur á samkeppnisaðstöðu í bandarísku hagkerfi. Beiting slíks neitunarvalds er sjaldgæfur atburður. Einkaleyfið hafði að gera með þráðlausu tæknina 3G. ITC, eða International Trade Commission, stöðvaði innflutning og sölur á iPhone 4, iPhone 3, iPhone 3GS og einnig á iPad 3G og iPad 2 3G. Sum þessara tækja eru því ekki lengur til sölu í Bandaríkjunum. Apple fagnaði þessum fréttum og hrósaði Obama fyrir að hafa staðið með nýsköpun. Auk þess sagði Apple að Samsung hefði misnotað einkaleyfakerfið með þessum hætti.
Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira