Íslendingar fara fjórum sinnum á ári í bíó Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. febrúar 2013 12:17 Djúpið og Skyfall voru meðal mest sóttu kvikmynda ársins 2012 á Íslandi. Seldum miðum í íslensk kvikmyndahús fækkaði um 4.3 prósent árið 2012 miðað við árið áður. Á sama tíma varð 2.7 prósenta aukning í miðasölutekjum, en þær voru um einn og hálfur milljarður á árinu. Snæbjörn Steingrímsson hjá SMÁÍS (Samtökum myndrétthafa á íslandi) segir nokkra þætti skýra þennan mismun, og gott gengi íslenskra kvikmynda vera einn af þeim. „Bæði Svartur á leik og Djúpið voru rosalega sterkar, og þar sem er dýrara inn á íslenskar myndir þá hafði það áhrif á tekjurnar," segir Snæbjörn og nefnir einnig vinsældir þrívíddarmynda í þessu samhengi, sem einnig er dýrara inn á. Um 1.4 milljónir miða seldust í fyrra og það þýðir að Íslendingar fari að meðaltali rúmlega fjórum sinnum í bíó á ári (4.375). „Það er mjög mikið. Það er eiginlega spurning hvort það sé heimsmet," segir Snæbjörn. „Við vorum í það minnsta með heimsmet í bíóferðum miðað við gömlu góðu hausatalninguna." En hvernig skýrir Snæbjörn minnkandi aðsókn í kvikmyndahús? „Það er mjög erfitt að segja. Samkeppnin um afþreyingu er auðvitað alltaf að aukast. Meira efni er aðgengilegt í gegn um internetið og svo eru sjónvarpsstöðvarnar farnar að bjóða upp á það sem kallast „frelsi" - það að geta horft á efni eftir að það hefur áður verið sýnt." Snæbjörn segir þessa lækkun þó lítið til að hafa áhyggjur af. „Þetta er á góðu róli. Bíómarkaðurinn hér var náttúrulega svo óheyrilega sterkur að það var held ég aldrei raunhæft að hann myndi halda sér algjörlega. En þetta er svo lítil lækkun að ein bíómyndabomba hefði snúið þessu við." Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Seldum miðum í íslensk kvikmyndahús fækkaði um 4.3 prósent árið 2012 miðað við árið áður. Á sama tíma varð 2.7 prósenta aukning í miðasölutekjum, en þær voru um einn og hálfur milljarður á árinu. Snæbjörn Steingrímsson hjá SMÁÍS (Samtökum myndrétthafa á íslandi) segir nokkra þætti skýra þennan mismun, og gott gengi íslenskra kvikmynda vera einn af þeim. „Bæði Svartur á leik og Djúpið voru rosalega sterkar, og þar sem er dýrara inn á íslenskar myndir þá hafði það áhrif á tekjurnar," segir Snæbjörn og nefnir einnig vinsældir þrívíddarmynda í þessu samhengi, sem einnig er dýrara inn á. Um 1.4 milljónir miða seldust í fyrra og það þýðir að Íslendingar fari að meðaltali rúmlega fjórum sinnum í bíó á ári (4.375). „Það er mjög mikið. Það er eiginlega spurning hvort það sé heimsmet," segir Snæbjörn. „Við vorum í það minnsta með heimsmet í bíóferðum miðað við gömlu góðu hausatalninguna." En hvernig skýrir Snæbjörn minnkandi aðsókn í kvikmyndahús? „Það er mjög erfitt að segja. Samkeppnin um afþreyingu er auðvitað alltaf að aukast. Meira efni er aðgengilegt í gegn um internetið og svo eru sjónvarpsstöðvarnar farnar að bjóða upp á það sem kallast „frelsi" - það að geta horft á efni eftir að það hefur áður verið sýnt." Snæbjörn segir þessa lækkun þó lítið til að hafa áhyggjur af. „Þetta er á góðu róli. Bíómarkaðurinn hér var náttúrulega svo óheyrilega sterkur að það var held ég aldrei raunhæft að hann myndi halda sér algjörlega. En þetta er svo lítil lækkun að ein bíómyndabomba hefði snúið þessu við."
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent