FME varar við viðskiptum sem auglýst eru á Facebook á Íslandi 13. mars 2013 06:26 Fjármálaeftirlitið (FME) vekur athygli á því að Evrópska eftirlitsstofnunin á verðbréfamarkaði (ESMA) og Evrópska eftirlitsstofnunin á bankamarkaði (EBA) hafa gefið út viðvörun til fjárfesta um viðskipti með CFD fjármálagerninga. Slíkir gerningar hafa verið markaðssettir hér á landi m.a. með auglýsingum á Facebook. Á vefsíðu FME segir að skammstöfunin CFD stendur fyrir Contract for Difference eða samning um fjárhagslegan mismun. Um er að ræða afleiðusamning þar sem viðskiptavinurinn gerir samning sem dregur verð sitt af undirliggjandi fjármálagerningi, hrávöru, gjaldmiðlum eða öðru sem liggur til grundvallar samningsins. Viðskipti með CFD samninga eru skuldsett viðskipti þar sem viðskiptavinurinn leggur fram sem tryggingu lítinn hluta þeirrar upphæðar sem hann hefði þurft að reiða fram ef hann hefði átt bein viðskipti með undirliggjandi eign. Samið er um að viðskiptavinurinn fái greitt eða þurfi að reiða fram mismuninn sem er á samningsverði og því verði sem undirliggjandi eign er á þegar samningnum er lokað. Evrópsku stofnanirnar tvær, sem vísað er til hér að framan, segja í tilkynningu sinni meðal annars að þær hafi áhyggjur af því að nú á tímum lágrar ávöxtunar sé verið að freista óreyndra fjárfesta innan Evrópusambandsins með flóknum fjármáafurðum sem þeir skilja kannski ekki fyllilega. Fjárfestingin geti á endanum kostað þá peninga sem þeir hafi ekki efni á að tapa. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Fjármálaeftirlitið (FME) vekur athygli á því að Evrópska eftirlitsstofnunin á verðbréfamarkaði (ESMA) og Evrópska eftirlitsstofnunin á bankamarkaði (EBA) hafa gefið út viðvörun til fjárfesta um viðskipti með CFD fjármálagerninga. Slíkir gerningar hafa verið markaðssettir hér á landi m.a. með auglýsingum á Facebook. Á vefsíðu FME segir að skammstöfunin CFD stendur fyrir Contract for Difference eða samning um fjárhagslegan mismun. Um er að ræða afleiðusamning þar sem viðskiptavinurinn gerir samning sem dregur verð sitt af undirliggjandi fjármálagerningi, hrávöru, gjaldmiðlum eða öðru sem liggur til grundvallar samningsins. Viðskipti með CFD samninga eru skuldsett viðskipti þar sem viðskiptavinurinn leggur fram sem tryggingu lítinn hluta þeirrar upphæðar sem hann hefði þurft að reiða fram ef hann hefði átt bein viðskipti með undirliggjandi eign. Samið er um að viðskiptavinurinn fái greitt eða þurfi að reiða fram mismuninn sem er á samningsverði og því verði sem undirliggjandi eign er á þegar samningnum er lokað. Evrópsku stofnanirnar tvær, sem vísað er til hér að framan, segja í tilkynningu sinni meðal annars að þær hafi áhyggjur af því að nú á tímum lágrar ávöxtunar sé verið að freista óreyndra fjárfesta innan Evrópusambandsins með flóknum fjármáafurðum sem þeir skilja kannski ekki fyllilega. Fjárfestingin geti á endanum kostað þá peninga sem þeir hafi ekki efni á að tapa.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira