Lífið

Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins

Marín Manda skrifar
Kamilla Ingibergsdóttir er heillandi kona.
Kamilla Ingibergsdóttir er heillandi kona.
„Ég hafði aldrei upplifað annað eins og var lengi vel í afneitun um það sem var að gerast. Vinnan er svo stór hluti af sjálfsímyndinni og ef þú getur ekki unnið, hvað ertu þá?,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir í viðtali við Lífið í blaðinu sem kemur út á föstudaginn.

Kamilla er kynningarstjóri Iceland Airwaves hátíðarinnar og segir frá hátíðinni sem og öðru í einlægu viðtali við Lífið.

Myndatakan sem fram fór í Hörpu og við höfnina var ansi skemmtileg. Myndirnar tala sínu máli. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.