Hörður: Landsvirkjun vel fjármögnuð en þetta skiptir máli Magnús Halldórsson skrifar 18. febrúar 2013 13:09 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. vísir/vilhelm Matsfyrirtækið Moody's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar. Hörður Arnarson forstjóri segir að þetta hjálpi til við að bæta aðgengi að erlendu lánsfé, en fyrirtækið sé þó ekki að fara sækja sér fé á alþjóðamörkuðum á næstunni. Samsvarandi breyting á horfum átti sér stað hjá ríkissjóði Íslands þann 7. febrúar síðastliðinn þegar lánshæfiseinkunn var hækkuð. Í tilkynningu til Nasdaq OMX Kauphallar Íslands segir að breytingin á mati Moody´s endurspegli það, að dregið hafi úr óvissu sem fylgdi dómi EFTA-dómstólsins í Icesave málinu í janúar síðastliðnum og að almennt séu horfur í efnahagsmálum landsins betri nú en áður. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að Landsvirkjun þurfi ekki á erlendu lánsfé að halda eins og staðan er nú, en til framtíðar litið skipti það miklu máli að hafa gott aðengi að erlendu lánsfé. „Landsvirkjun er ágætlega fjármagnað eins og staðan er nú, en til framtíðar litið þá skipta hærri lánshæfiseinkunnir máli fyrir fyrirtækið og auka líkur á að félagið sé alltaf örugglega og vel fjármagnað," segir Hörður. Hörður segir Landsvirkjun sé alltaf að vinna að því að bæta aðgengi að lánsfjármörkuðum erlendis, en þeir hafa verið svo gott sem lokaðir fyrir íslenskum fyrirtækjum allt frá hruni fjármálakerfisins haustið 2008. Hörður segir lánsfjárþörfina hanga saman við framkvæmdir fyrirtækisins. „Þörfin fyrir lánsfé er ekki fyrir hendi nú, en það fer eftir framkvæmdastiginu hvernig Landsvirkjun þarf vera fjármagnað á hverjum tíma. Eins og mál standa nú er fyrirtækið vel fjármagnað miðað þær framkvæmdir sem eru á teikniborðinu, eða í gangi," segir Hörður. Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar. Hörður Arnarson forstjóri segir að þetta hjálpi til við að bæta aðgengi að erlendu lánsfé, en fyrirtækið sé þó ekki að fara sækja sér fé á alþjóðamörkuðum á næstunni. Samsvarandi breyting á horfum átti sér stað hjá ríkissjóði Íslands þann 7. febrúar síðastliðinn þegar lánshæfiseinkunn var hækkuð. Í tilkynningu til Nasdaq OMX Kauphallar Íslands segir að breytingin á mati Moody´s endurspegli það, að dregið hafi úr óvissu sem fylgdi dómi EFTA-dómstólsins í Icesave málinu í janúar síðastliðnum og að almennt séu horfur í efnahagsmálum landsins betri nú en áður. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að Landsvirkjun þurfi ekki á erlendu lánsfé að halda eins og staðan er nú, en til framtíðar litið skipti það miklu máli að hafa gott aðengi að erlendu lánsfé. „Landsvirkjun er ágætlega fjármagnað eins og staðan er nú, en til framtíðar litið þá skipta hærri lánshæfiseinkunnir máli fyrir fyrirtækið og auka líkur á að félagið sé alltaf örugglega og vel fjármagnað," segir Hörður. Hörður segir Landsvirkjun sé alltaf að vinna að því að bæta aðgengi að lánsfjármörkuðum erlendis, en þeir hafa verið svo gott sem lokaðir fyrir íslenskum fyrirtækjum allt frá hruni fjármálakerfisins haustið 2008. Hörður segir lánsfjárþörfina hanga saman við framkvæmdir fyrirtækisins. „Þörfin fyrir lánsfé er ekki fyrir hendi nú, en það fer eftir framkvæmdastiginu hvernig Landsvirkjun þarf vera fjármagnað á hverjum tíma. Eins og mál standa nú er fyrirtækið vel fjármagnað miðað þær framkvæmdir sem eru á teikniborðinu, eða í gangi," segir Hörður.
Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira