IKEA kjötbollur aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evrópulöndum 22. mars 2013 06:28 Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að farið var að selja kjötbollurnar í verslunum IKEA í gærdag mörgum viðskiptavinum til ómældrar ánægju. Tekin hafa verið hundruð sýna úr IKEA bollunum í dönskum vöruhúsum undanfarin mánuð. Ekkert hrossakjöt fannst í þeim en samt ákvað stjórn IKEA að skipta þeim út fyrir nýjar bollur frá Svíþjóð sem byrjað var að selja í gærdag. IKEA hefur jafnframt fækkað þeim birgjum sem verslunarkeðjan kaupir kjöt frá í Svíþjóð og straumlínulagað framleiðslu- og gæðaeftirlit sitt. Í frétt um málið á vefsíðu TV2 segir að IKEA sé nú að kanna hvað eigi að gera við gömlu kjötbollubirgðirnar sem hafa sýnt sig að vera jafnhollar og þær nýju. Edvard Moreno veitingastjóri IKEA í Danmörku segir að þeir eigi í viðræðum við yfirvöld um hvernig þeir geti losað sig við þessar kjötbollur á ábyrgan hátt. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að farið var að selja kjötbollurnar í verslunum IKEA í gærdag mörgum viðskiptavinum til ómældrar ánægju. Tekin hafa verið hundruð sýna úr IKEA bollunum í dönskum vöruhúsum undanfarin mánuð. Ekkert hrossakjöt fannst í þeim en samt ákvað stjórn IKEA að skipta þeim út fyrir nýjar bollur frá Svíþjóð sem byrjað var að selja í gærdag. IKEA hefur jafnframt fækkað þeim birgjum sem verslunarkeðjan kaupir kjöt frá í Svíþjóð og straumlínulagað framleiðslu- og gæðaeftirlit sitt. Í frétt um málið á vefsíðu TV2 segir að IKEA sé nú að kanna hvað eigi að gera við gömlu kjötbollubirgðirnar sem hafa sýnt sig að vera jafnhollar og þær nýju. Edvard Moreno veitingastjóri IKEA í Danmörku segir að þeir eigi í viðræðum við yfirvöld um hvernig þeir geti losað sig við þessar kjötbollur á ábyrgan hátt.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira