Hreinn hagnaður Alcoa rúmir 8 milljarðar 9. janúar 2013 08:04 Hreinn hagnaður bandaríska álrisans Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, nam 64 milljónum dollara eða rúmlega 8 milljörðum króna á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Þessi hagnaður var í takt við væntingar sérfræðinga. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að forráðamenn Alcoa búast við því að álverð muni hækka í ár og að eftirspurn eftir áli muni aukast um 7% miðað við árið í fyrra. Eftir að uppgjör félagsins var birt í gærkvöld hækkuðu hlutabréf þess um 1,3% í utanmarkaðsviðskiptum. Fram kemur á Reuters að ef sala á orkuveri í Tennessee og annar einsskiptishagnaður sé tekinn með í reikinginn námu hreinar tekjur Alcoa 242 milljónum dollara á ársfjórðungnum en til samanburðar var tap upp á 191 milljón dollara hjá félaginu á sama tímabili árið áður að teknu tilliti til þessara þátta. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hreinn hagnaður bandaríska álrisans Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, nam 64 milljónum dollara eða rúmlega 8 milljörðum króna á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Þessi hagnaður var í takt við væntingar sérfræðinga. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að forráðamenn Alcoa búast við því að álverð muni hækka í ár og að eftirspurn eftir áli muni aukast um 7% miðað við árið í fyrra. Eftir að uppgjör félagsins var birt í gærkvöld hækkuðu hlutabréf þess um 1,3% í utanmarkaðsviðskiptum. Fram kemur á Reuters að ef sala á orkuveri í Tennessee og annar einsskiptishagnaður sé tekinn með í reikinginn námu hreinar tekjur Alcoa 242 milljónum dollara á ársfjórðungnum en til samanburðar var tap upp á 191 milljón dollara hjá félaginu á sama tímabili árið áður að teknu tilliti til þessara þátta.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira