Söngvari Iron Maiden stofnar eigið flugfélag 3. júní 2013 09:02 Bruce Dickinson söngvari hljómsveitarinnar Iron Maiden er að stofna sitt eigið flugfélag. Dickinson er þekktur flugmaður og hann starfaði m.a. sem flugmaður hjá Iceland Express. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að Dickinson hafi starfað sem flugmaður í 20 ár og eigi að baki yfir 7.000 flugtíma. Hann var síðast flugmaður hjá Astraeus Airlines en missti það starf árið 2011 þegar flugfélagið varð gjaldþrota. Hann hefur rekið viðhaldsþjónustu fyrir flugvélar síðan, Cardiff Aviation Ltd., en hyggst nú færa út kvíarnar. Dickinson ætlar að byrja með þrjár einkavélar og stækka svo flugfélag sitt hægt og rólega upp þar til hann hefur flugflota til áætlunarferða. Dickinson er sterkefnaður eftir veru sína í hljómsveitinni Iron Maiden en auðæfi hans eru metin á um 100 milljónir dollara. Hann reiknar með að hið nýja flugfélag sitt muni taka til starfa í sumar. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bruce Dickinson söngvari hljómsveitarinnar Iron Maiden er að stofna sitt eigið flugfélag. Dickinson er þekktur flugmaður og hann starfaði m.a. sem flugmaður hjá Iceland Express. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að Dickinson hafi starfað sem flugmaður í 20 ár og eigi að baki yfir 7.000 flugtíma. Hann var síðast flugmaður hjá Astraeus Airlines en missti það starf árið 2011 þegar flugfélagið varð gjaldþrota. Hann hefur rekið viðhaldsþjónustu fyrir flugvélar síðan, Cardiff Aviation Ltd., en hyggst nú færa út kvíarnar. Dickinson ætlar að byrja með þrjár einkavélar og stækka svo flugfélag sitt hægt og rólega upp þar til hann hefur flugflota til áætlunarferða. Dickinson er sterkefnaður eftir veru sína í hljómsveitinni Iron Maiden en auðæfi hans eru metin á um 100 milljónir dollara. Hann reiknar með að hið nýja flugfélag sitt muni taka til starfa í sumar.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira