Forstjóri PepsiCo fór fögrum orðum um Ölgerðina Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. nóvember 2013 19:55 Indra Nooyi Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo og ein valdamesta kona veraldar, sótti hátíðarfund Ölgerðarinnar í dag. Þar talaði Nooyi um samfélagslega ábyrgð stórfyrirtækja. Indra Nooyi er fimmti forstjóri PepsiCo en fyrirtækið er næst stærsti matvæla- og drykkjarframleiðandi veraldar. Nooyi er á meðal áhrifamestu og auðugustu einstaklinga veraldar. Hún sótti hátíðarfund Ölgerðarinnar í Þjóðleikhúsinu í dag. PepsiCo og Ölgerðin hafa átt í nánu samstarfi um árabil enda framleiðir Ölgerðin Pepsi og aðrar vörur PepsiCo hér á landi. Nooyi ræddi sérstaklega um mikilvægi þess að efla starfsmenn og tengsl þeirra við fyrirtækið. Hún ítrekaði að nauðsynlegt sé að hugsa til langs tíma í stað þess að reyna að auka hagnað tímabundið. „Ég skrifa reglulega bréf til starfsmanna PepsiCo. Ég segi þeim hvað mér liggur á hjarta, hvernig mér líður þegar barnið mitt fer í skólann. Þegar við bjóðum upp á fjölskylduvænt og einlægt umhverfi á vinnustað þá erum við í raun að mynda okkar eigin fjölskyldu innan fyrirtækisins,“ sagði Nooyi. „Þetta hefur borið árangur hjá PepsiCo og það sama á við hjá Ölgerðinni.“ Þá sagði hún Íslendinga vera í einstakri stöðu til að móta sjálfbæra framtíðarskipan. „Sama hvaða áhrif fjármálahrun hefur á líf okkar þá er ég sannfærð um að raunverulegt hlutverk okkar sé að hugsa vel um starfsmenn okkar og umhverfi. Ábyrg fyrirtæki eru grundvöllur ábyrgðar í samfélaginu.“ Forstjórinn lofsamaði síðan íslenskri menningu og útrás hennar. Hún sér mikil sóknarfæri þegar blandan þín og blandan mín eru annars vegar. „Ég held að heimsbyggðin sé að missa af miklu þegar Malt og Appelsín eru annars vegar. Þó svo að Ölgerðin standi í innflutningi þá held ég að nú sé kominn tími á útflutning.“ Mest lesið Vextir lækka hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Viðskipti innlent Arion vill sameinast Kviku Viðskipti innlent Play tekur flugið til Agadir Viðskipti innlent Ætla ekki að láta norska olíusjóðinn sniðganga Ísrael Viðskipti Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum Viðskipti innlent Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Samáls Viðskipti innlent Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Sjá meira
Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo og ein valdamesta kona veraldar, sótti hátíðarfund Ölgerðarinnar í dag. Þar talaði Nooyi um samfélagslega ábyrgð stórfyrirtækja. Indra Nooyi er fimmti forstjóri PepsiCo en fyrirtækið er næst stærsti matvæla- og drykkjarframleiðandi veraldar. Nooyi er á meðal áhrifamestu og auðugustu einstaklinga veraldar. Hún sótti hátíðarfund Ölgerðarinnar í Þjóðleikhúsinu í dag. PepsiCo og Ölgerðin hafa átt í nánu samstarfi um árabil enda framleiðir Ölgerðin Pepsi og aðrar vörur PepsiCo hér á landi. Nooyi ræddi sérstaklega um mikilvægi þess að efla starfsmenn og tengsl þeirra við fyrirtækið. Hún ítrekaði að nauðsynlegt sé að hugsa til langs tíma í stað þess að reyna að auka hagnað tímabundið. „Ég skrifa reglulega bréf til starfsmanna PepsiCo. Ég segi þeim hvað mér liggur á hjarta, hvernig mér líður þegar barnið mitt fer í skólann. Þegar við bjóðum upp á fjölskylduvænt og einlægt umhverfi á vinnustað þá erum við í raun að mynda okkar eigin fjölskyldu innan fyrirtækisins,“ sagði Nooyi. „Þetta hefur borið árangur hjá PepsiCo og það sama á við hjá Ölgerðinni.“ Þá sagði hún Íslendinga vera í einstakri stöðu til að móta sjálfbæra framtíðarskipan. „Sama hvaða áhrif fjármálahrun hefur á líf okkar þá er ég sannfærð um að raunverulegt hlutverk okkar sé að hugsa vel um starfsmenn okkar og umhverfi. Ábyrg fyrirtæki eru grundvöllur ábyrgðar í samfélaginu.“ Forstjórinn lofsamaði síðan íslenskri menningu og útrás hennar. Hún sér mikil sóknarfæri þegar blandan þín og blandan mín eru annars vegar. „Ég held að heimsbyggðin sé að missa af miklu þegar Malt og Appelsín eru annars vegar. Þó svo að Ölgerðin standi í innflutningi þá held ég að nú sé kominn tími á útflutning.“
Mest lesið Vextir lækka hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Viðskipti innlent Arion vill sameinast Kviku Viðskipti innlent Play tekur flugið til Agadir Viðskipti innlent Ætla ekki að láta norska olíusjóðinn sniðganga Ísrael Viðskipti Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum Viðskipti innlent Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Samáls Viðskipti innlent Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Sjá meira