Viðskipti innlent

Buðu 75 milljónir í hlut Borgarbyggðar í Faxaflóahöfnum

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að gera 75 milljóna króna tilboð í hlut Borgarbyggðar í Faxaflóahöfnum.

Hlutur Borgarbyggðar nemur rúmlega 0,7% og ákvað sveitarfélagið nýlega að selja hann til að létta undir með erfiðri fjárhagsstöðu sinni. Reykjavík á fyrir 75% eignarhlut í Faxaflóahöfnum.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.