Murdoch segir Google stuðla að lögbrotum 16. janúar 2012 15:53 Rupert Murdoch. Rupert Murdoch, fjölmiðlafjárfestirinn umdeildi, sakar Google um aðstoða við þjófnað á höfundarréttarvörðu efni. Þetta kom fram á Twitter-síðu Murdochs. Hann sagði Google meðal annars stuðla að því að hægt væri að nálgast kvikmyndir frítt. Murdoch sagðist sjálfur hafa slegið inn Mission Impossible 4 og fengið fjölmarga tengla á myndina sem væri hægt að nálgast frítt. "Nú lýk ég máli mínu," sagði Murdoch síðan. Þessum orðum Murdochs mótmælti Google harðlega í dag, og sagði þau vera algjörlega úr lausu lofti gripin. Í tilkynningu Google segir að fyrirtækið hafi látið loka vefsíðum sem hefðu stuðlað að ólöglegri veltu með kvikmyndir og tónlist upp á meira en 40 milljónir dollara, eða sem nemur um fimm milljörðum króna. Þessa baráttu hefði fyrirtækið leitt. Þá sagði enn fremur í tilkynningu Google að fyrirtækið myndi ekki styðja við lagasetningu sem væri heftandi fyrir tjáningarfrelsið. Murdoch hefur sagt Google vera að reyna að hafa áhrif á bandaríska þingið vegna áforma um að grípa til nýrrar lagasetningar til þess að bregðast við niðurhali á kvikmyndum, forritum og tónlist. Hann hefur auk þess marglýst því yfir að tímabært sé að selja aðgang að efni á netinu fremur en að hafa aðgang að fréttasíðum frían. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rupert Murdoch, fjölmiðlafjárfestirinn umdeildi, sakar Google um aðstoða við þjófnað á höfundarréttarvörðu efni. Þetta kom fram á Twitter-síðu Murdochs. Hann sagði Google meðal annars stuðla að því að hægt væri að nálgast kvikmyndir frítt. Murdoch sagðist sjálfur hafa slegið inn Mission Impossible 4 og fengið fjölmarga tengla á myndina sem væri hægt að nálgast frítt. "Nú lýk ég máli mínu," sagði Murdoch síðan. Þessum orðum Murdochs mótmælti Google harðlega í dag, og sagði þau vera algjörlega úr lausu lofti gripin. Í tilkynningu Google segir að fyrirtækið hafi látið loka vefsíðum sem hefðu stuðlað að ólöglegri veltu með kvikmyndir og tónlist upp á meira en 40 milljónir dollara, eða sem nemur um fimm milljörðum króna. Þessa baráttu hefði fyrirtækið leitt. Þá sagði enn fremur í tilkynningu Google að fyrirtækið myndi ekki styðja við lagasetningu sem væri heftandi fyrir tjáningarfrelsið. Murdoch hefur sagt Google vera að reyna að hafa áhrif á bandaríska þingið vegna áforma um að grípa til nýrrar lagasetningar til þess að bregðast við niðurhali á kvikmyndum, forritum og tónlist. Hann hefur auk þess marglýst því yfir að tímabært sé að selja aðgang að efni á netinu fremur en að hafa aðgang að fréttasíðum frían.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira