Viðskipti innlent

Mál Más tekið fyrir í héraðsdómi í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Már höfðaði mál gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör hans. Hann telur að þau séu um 300 þúsund krónum lægri en um var samið. Ástæðan er sú að kjararáð breytti ákvörðunum um laun seðlabankastjóra og annarra eftir að Már hafði samið um laun sín.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×