Viðskipti innlent

Rauðar tölur á hlutabréfamarkaði í dag

Rauðar tölur voru einkennandi hlutabréfamarkaði hér á landi í dag. Gengi bréfa í Icelandair Group lækkaði um 1,46 prósent og gengið nú 5,41. Gengi bréfa í Högum lækkaði um 0,58 prósent og er gengið nú 17,1. Þá lækkaði gengi bréfa í Össuri úm 0,27 prósent og er gengið nú 187,5.

Íslenskar markaðsupplýsingar má sjá hér.

Í Evrópu hækkaði DAX vísitalan um 0,8 prósent og í Bandaríkjunum hækkaði Nasdaq vísitalan um 0,23 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×