Rekstur OR mun standa undir skuldum 26. nóvember 2012 00:01 Bjarni Bjarnason ViðskiptiÚtlit er fyrir að Orkuveita Reykjavíkur (OR) nái markmiðum sínum um hagræðingu í rekstri og gott betur á þessu ári. Í lok þriðja ársfjórðungs hafði fyrirtækið náð fram tæplega 10 prósentum meiri sparnaði en stefnt var að. Á tímabilinu hagnaðist OR um 2,6 milljarða króna en rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði var tæpir 11 milljarðar og jókst talsvert frá sama tímabili í fyrra. ?Rekstur Orkuveitunnar er kominn í mjög gott horf og við erum ekki lengur að reyna að breyta rekstrinum,? segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, og bætir við að reksturinn muni á næstu árum standa undir afborgunum skulda. Sem fyrr ber að skoða rekstur OR með hliðsjón af þungri skuldastöðu fyrirtækisins en í mars á síðasta ári var kynnt aðgerðaáætlun sem miðar að því að tryggja rekstrargrundvöll fyrirtækisins. Þar á meðal samþykktu sveitarfélögin sem eiga fyrirtækið að veita því 12 milljarða króna víkjandi lán. Áætlun OR nefnist ?Planið? og nær til ársins 2016. Í henni hefur fyrirtækið sett sér markmið um hagræðingu í rekstri á hverju ári til og með 2016. Alls stefnir fyrirtækið að því að ná fram rétt ríflega 50 milljarða sparnaði. Til að ná því markmiði verða eignir seldar, fjárfestingar minnkaðar og hagrætt í rekstri. Nú þegar hefur ríflega 21 milljarðs sparnaður náðst fram og þá hefur rekstur fyrirtækisins tekið stakkaskiptum. Þannig hefur rekstrarhagnaður ríflega þrefaldast frá árinu 2008 og er nú tæplega 11 milljarðar eins og áður sagði.- mþl Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
ViðskiptiÚtlit er fyrir að Orkuveita Reykjavíkur (OR) nái markmiðum sínum um hagræðingu í rekstri og gott betur á þessu ári. Í lok þriðja ársfjórðungs hafði fyrirtækið náð fram tæplega 10 prósentum meiri sparnaði en stefnt var að. Á tímabilinu hagnaðist OR um 2,6 milljarða króna en rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði var tæpir 11 milljarðar og jókst talsvert frá sama tímabili í fyrra. ?Rekstur Orkuveitunnar er kominn í mjög gott horf og við erum ekki lengur að reyna að breyta rekstrinum,? segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, og bætir við að reksturinn muni á næstu árum standa undir afborgunum skulda. Sem fyrr ber að skoða rekstur OR með hliðsjón af þungri skuldastöðu fyrirtækisins en í mars á síðasta ári var kynnt aðgerðaáætlun sem miðar að því að tryggja rekstrargrundvöll fyrirtækisins. Þar á meðal samþykktu sveitarfélögin sem eiga fyrirtækið að veita því 12 milljarða króna víkjandi lán. Áætlun OR nefnist ?Planið? og nær til ársins 2016. Í henni hefur fyrirtækið sett sér markmið um hagræðingu í rekstri á hverju ári til og með 2016. Alls stefnir fyrirtækið að því að ná fram rétt ríflega 50 milljarða sparnaði. Til að ná því markmiði verða eignir seldar, fjárfestingar minnkaðar og hagrætt í rekstri. Nú þegar hefur ríflega 21 milljarðs sparnaður náðst fram og þá hefur rekstur fyrirtækisins tekið stakkaskiptum. Þannig hefur rekstrarhagnaður ríflega þrefaldast frá árinu 2008 og er nú tæplega 11 milljarðar eins og áður sagði.- mþl
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira