Eignarrétti ógnað með lögum um lífeyrissjóði kolbeinn@frettabladid.is skrifar 21. nóvember 2012 06:00 fólk Lífeyrissjóðirnir segjast ekki mega gefa eftir eignir, enda séu þær í eigu lífeyrisþega.fréttablaðið/anton Lífeyrissjóðirnir leggja nú þegar fjármuni í varasjóði, segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, kallaði eftir því í Fréttablaðinu í gær að þeir greiddu í slíkan sjóð. Neituðu þeir því og reiddu sig á lánsveð þyrfti að skoða hvort meina ætti þeim að vera á almennum lánamarkaði. „Það breytir hins vegar ekki því að þótt að varasjóður sé til staðar, þá ber lífeyrissjóðunum að ávaxta fé sjóðsfélaga sinna og hafa ekkert frjálst val um það hvort þeir gefa eftir eignir, hvorki þessar eignir né aðrar. Þetta er það réttarumhverfi sem við búum við," segir Þórey. Hún segir eignum lífeyrissjóða í raun þegar hafa verið ráðstafað til þess verkefnis að veita lífeyri. Fjármunir lífeyrissjóðanna séu eign lífeyrisþeganna. Þeir hafi ekki heimildir til að nota féð eins og þeir vilji og vart sé vilji fyrir slíkum heimildum, sé dæmið hugsað til enda. „Einhvern tímann var ákveðið fyrir alllöngu síðan að það þætti nauðsynlegt að vera með eignarréttinn verndaðan í stjórnarskrá. Í grunninn má rekja það til verndar gagnvart yfirvöldum, fyrst konungi og síðan yfirvöldum. Þetta eru í sjálfu sér sömu leiðirnar núna. Nú fer að reyna á eignarréttinn." Þórey segir að mikilvægt sé að skýrar reglur gildi um það hvernig sjóðirnir megi fara með fjármuni sína. Sérstaklega þar sem allir eru skyldaðir til að greiða í kerfið. Nokkuð skorti á gagnkvæman skilning á því að lífeyrissjóðir og stjórnvöld þurfi að virða þær reglur. Fréttir Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Lífeyrissjóðirnir leggja nú þegar fjármuni í varasjóði, segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, kallaði eftir því í Fréttablaðinu í gær að þeir greiddu í slíkan sjóð. Neituðu þeir því og reiddu sig á lánsveð þyrfti að skoða hvort meina ætti þeim að vera á almennum lánamarkaði. „Það breytir hins vegar ekki því að þótt að varasjóður sé til staðar, þá ber lífeyrissjóðunum að ávaxta fé sjóðsfélaga sinna og hafa ekkert frjálst val um það hvort þeir gefa eftir eignir, hvorki þessar eignir né aðrar. Þetta er það réttarumhverfi sem við búum við," segir Þórey. Hún segir eignum lífeyrissjóða í raun þegar hafa verið ráðstafað til þess verkefnis að veita lífeyri. Fjármunir lífeyrissjóðanna séu eign lífeyrisþeganna. Þeir hafi ekki heimildir til að nota féð eins og þeir vilji og vart sé vilji fyrir slíkum heimildum, sé dæmið hugsað til enda. „Einhvern tímann var ákveðið fyrir alllöngu síðan að það þætti nauðsynlegt að vera með eignarréttinn verndaðan í stjórnarskrá. Í grunninn má rekja það til verndar gagnvart yfirvöldum, fyrst konungi og síðan yfirvöldum. Þetta eru í sjálfu sér sömu leiðirnar núna. Nú fer að reyna á eignarréttinn." Þórey segir að mikilvægt sé að skýrar reglur gildi um það hvernig sjóðirnir megi fara með fjármuni sína. Sérstaklega þar sem allir eru skyldaðir til að greiða í kerfið. Nokkuð skorti á gagnkvæman skilning á því að lífeyrissjóðir og stjórnvöld þurfi að virða þær reglur.
Fréttir Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira