Eignarrétti ógnað með lögum um lífeyrissjóði kolbeinn@frettabladid.is skrifar 21. nóvember 2012 06:00 fólk Lífeyrissjóðirnir segjast ekki mega gefa eftir eignir, enda séu þær í eigu lífeyrisþega.fréttablaðið/anton Lífeyrissjóðirnir leggja nú þegar fjármuni í varasjóði, segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, kallaði eftir því í Fréttablaðinu í gær að þeir greiddu í slíkan sjóð. Neituðu þeir því og reiddu sig á lánsveð þyrfti að skoða hvort meina ætti þeim að vera á almennum lánamarkaði. „Það breytir hins vegar ekki því að þótt að varasjóður sé til staðar, þá ber lífeyrissjóðunum að ávaxta fé sjóðsfélaga sinna og hafa ekkert frjálst val um það hvort þeir gefa eftir eignir, hvorki þessar eignir né aðrar. Þetta er það réttarumhverfi sem við búum við," segir Þórey. Hún segir eignum lífeyrissjóða í raun þegar hafa verið ráðstafað til þess verkefnis að veita lífeyri. Fjármunir lífeyrissjóðanna séu eign lífeyrisþeganna. Þeir hafi ekki heimildir til að nota féð eins og þeir vilji og vart sé vilji fyrir slíkum heimildum, sé dæmið hugsað til enda. „Einhvern tímann var ákveðið fyrir alllöngu síðan að það þætti nauðsynlegt að vera með eignarréttinn verndaðan í stjórnarskrá. Í grunninn má rekja það til verndar gagnvart yfirvöldum, fyrst konungi og síðan yfirvöldum. Þetta eru í sjálfu sér sömu leiðirnar núna. Nú fer að reyna á eignarréttinn." Þórey segir að mikilvægt sé að skýrar reglur gildi um það hvernig sjóðirnir megi fara með fjármuni sína. Sérstaklega þar sem allir eru skyldaðir til að greiða í kerfið. Nokkuð skorti á gagnkvæman skilning á því að lífeyrissjóðir og stjórnvöld þurfi að virða þær reglur. Fréttir Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Lífeyrissjóðirnir leggja nú þegar fjármuni í varasjóði, segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, kallaði eftir því í Fréttablaðinu í gær að þeir greiddu í slíkan sjóð. Neituðu þeir því og reiddu sig á lánsveð þyrfti að skoða hvort meina ætti þeim að vera á almennum lánamarkaði. „Það breytir hins vegar ekki því að þótt að varasjóður sé til staðar, þá ber lífeyrissjóðunum að ávaxta fé sjóðsfélaga sinna og hafa ekkert frjálst val um það hvort þeir gefa eftir eignir, hvorki þessar eignir né aðrar. Þetta er það réttarumhverfi sem við búum við," segir Þórey. Hún segir eignum lífeyrissjóða í raun þegar hafa verið ráðstafað til þess verkefnis að veita lífeyri. Fjármunir lífeyrissjóðanna séu eign lífeyrisþeganna. Þeir hafi ekki heimildir til að nota féð eins og þeir vilji og vart sé vilji fyrir slíkum heimildum, sé dæmið hugsað til enda. „Einhvern tímann var ákveðið fyrir alllöngu síðan að það þætti nauðsynlegt að vera með eignarréttinn verndaðan í stjórnarskrá. Í grunninn má rekja það til verndar gagnvart yfirvöldum, fyrst konungi og síðan yfirvöldum. Þetta eru í sjálfu sér sömu leiðirnar núna. Nú fer að reyna á eignarréttinn." Þórey segir að mikilvægt sé að skýrar reglur gildi um það hvernig sjóðirnir megi fara með fjármuni sína. Sérstaklega þar sem allir eru skyldaðir til að greiða í kerfið. Nokkuð skorti á gagnkvæman skilning á því að lífeyrissjóðir og stjórnvöld þurfi að virða þær reglur.
Fréttir Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent