Samherji og annað stórt sjávarútvegsfyrirtæki, FISK Seafood, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, keyptu fyrr á þessu ári hvort sinn 37,5 prósenta hlutinn í Olís. Svo virðist sem félögin tvö hafi greitt einn milljarð króna hvort fyrir að eignast samtals þrjá fjórðu í Olís. Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin í haust en setti kaupunum ýmis skilyrði.
Samherji hefur einnig fjárfest í Þórsmörk, eiganda Árvakurs, eiganda Morgunblaðsins og Landsprents. Krossanes ehf., sem er að öllu leyti í eigu Samherja, á 20,8 prósenta hlut í Þórsmörk og er næststærsti eigandi félagsins ásamt Áramótum ehf., félags Óskars Magnússonar. Óskar, sem er útgefandi Morgunblaðsins, situr einnig í stjórn Samherja.
Samherji í ýmsu öðru en sjávarútvegi

Mest lesið




Vaka stýrir Collab
Viðskipti innlent

Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað?
Viðskipti innlent

Greiðsluáskorun
Samstarf

Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent
Viðskipti erlent

Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað
Viðskipti innlent

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum
Viðskipti innlent