Fréttaskýring: 150 milljarða hagnaður frá hruni Þórður Snær Júlíusson skrifar 21. mars 2012 15:30 Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki högnuðust samtals um 30 milljarða króna í fyrra. Stóru viðskiptabankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki, hafa hagnast samtals um 150,3 milljarða króna frá því að þeir voru stofnsettir í október 2008. Þorri þess hagnaðar er vegna uppfærslu á virði eigna sem þeir tóku við frá fyrirrennurum sínum eftir bankahrunið. Íslandsbanki hefur hagnast mest á tímabilinu, eða um 57,7 milljarða króna. Þar af nam samanlagður hagnaður þeirra á síðasta ári 29,9 milljörðum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum bankanna þriggja sem birtir voru á síðastliðnum dögum. Hagnaðurinn er ekki í líkingu við það sem hann var á árunum fyrir bankahrun þegar gömlu viðskiptabankarnir þrír, Kaupþing, Glitnir og Landsbanki Íslands, sögðust hafa hagnast um 137,6 milljarða króna á árinu 2007 og 163,7 milljarða króna árið 2006. Allir stóru bankarnir þrír hafa áætlað kostnað við endurreikning gengislána í kjölfar gengislána í febrúar síðastliðnum. Útreikningarnir byggja á sviðsmyndum sem Fjármálaeftirlitið (FME) hefur teiknað upp vegna dómsins. Samtals færðu Landsbanki (38 milljarðar króna), Arion banki (13,8 milljarðar króna) og Íslandsbanki (12,1 milljarður króna) niður eignir sínar um 63,9 milljarða króna vegna dómsins. Um miðjan mars heimilaði Samkeppniseftirlitið fjármálafyrirtækjum landsins að hafa með sér afmarkað samstarf sem miðar við að hraða úrvinnslu skuldamála sem varða gengisbundin lán vegna dóms Hæstaréttar 15. febrúar síðastliðinn. Samkvæmt upplýsingum Markaðarins hafa farið fram nokkrir fundir en skilyrðin fyrir samstarfinu talin það hamlandi að þeir hafi skilað litlu sem engu. Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Stóru viðskiptabankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki, hafa hagnast samtals um 150,3 milljarða króna frá því að þeir voru stofnsettir í október 2008. Þorri þess hagnaðar er vegna uppfærslu á virði eigna sem þeir tóku við frá fyrirrennurum sínum eftir bankahrunið. Íslandsbanki hefur hagnast mest á tímabilinu, eða um 57,7 milljarða króna. Þar af nam samanlagður hagnaður þeirra á síðasta ári 29,9 milljörðum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum bankanna þriggja sem birtir voru á síðastliðnum dögum. Hagnaðurinn er ekki í líkingu við það sem hann var á árunum fyrir bankahrun þegar gömlu viðskiptabankarnir þrír, Kaupþing, Glitnir og Landsbanki Íslands, sögðust hafa hagnast um 137,6 milljarða króna á árinu 2007 og 163,7 milljarða króna árið 2006. Allir stóru bankarnir þrír hafa áætlað kostnað við endurreikning gengislána í kjölfar gengislána í febrúar síðastliðnum. Útreikningarnir byggja á sviðsmyndum sem Fjármálaeftirlitið (FME) hefur teiknað upp vegna dómsins. Samtals færðu Landsbanki (38 milljarðar króna), Arion banki (13,8 milljarðar króna) og Íslandsbanki (12,1 milljarður króna) niður eignir sínar um 63,9 milljarða króna vegna dómsins. Um miðjan mars heimilaði Samkeppniseftirlitið fjármálafyrirtækjum landsins að hafa með sér afmarkað samstarf sem miðar við að hraða úrvinnslu skuldamála sem varða gengisbundin lán vegna dóms Hæstaréttar 15. febrúar síðastliðinn. Samkvæmt upplýsingum Markaðarins hafa farið fram nokkrir fundir en skilyrðin fyrir samstarfinu talin það hamlandi að þeir hafi skilað litlu sem engu.
Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira