Íslenskum krónum verður hleypt út á endanum Þórður Snær Júlíusson skrifar 21. mars 2012 11:00 Már Guðmundsson segir að Seðlabankanum hafi fundist þessar krónur eiga að lúta sömu reglum og aflandskrónur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Greiðslur þrotabúa til erlendra kröfuhafa sinna í íslenskum krónum eru nú bundnar samþykki Seðlabanka Íslands. Breytingar á lögum um gjaldeyrismál, sem samþykkt voru á Alþingi 13. mars síðastliðinn, fela meðal annars í sér að undanþága vegna greiðslna á kröfum úr þrotabúi og greiðslu samningskrafna samkvæmt nauðasamningi í íslenskum krónum er felld úr gildi. Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að tilgangur breytinganna sé að veita Seðlabankanum „ákveðið varúðartæki“ til að koma í veg fyrir að útgreiðslur innlendra þrotabúa valdi óstöðugleika í greiðslujöfnuði eða grafi undan áætlun um losun gjaldeyrishafta. Þessi þrenging hafði meðal annars áhrif á útgreiðslu slitastjórnar Glitnis til forgangskröfuhafa þrotabúsins sem fram fór þremur dögum eftir herðingu haftanna. Þá voru greiddir út 105,6 milljarðar króna í íslenskum krónum, evrum, Bandaríkjadölum, sterlingspundum og norskum kónum. Vegna herðingar gjaldeyrishaftanna var sá hluti útgreiðslnanna sem eru í íslenskum krónum greiddur inn á geymslureikning á meðan beðið er heimildar Seðlabankans til að greiða þær út. Sú heimild hefur ekki fengist enn sem komið er. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir það þó ekki spurningu um hvort, heldur hvenær, slík heimild fáist. „Þessu verður öllu hleypt út á einhverjum tímapunkti. Þetta er bara spurning um hvernig og hvenær. Krónur sem eru greiddar til til erlenda kröfuhafa bankans eru nákvæmlega sama eðlis og hinar svokölluðu aflandskrónur og okkur hefur fundist að þær eigi að lúta sömu reglum. Við erum að hleypa út krónum í gegnum gjaldeyrisútboðin og það er útboð 28. mars næstkomandi. Aðalatriðið er að þetta er nú í skipulegu ferli.“ Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Greiðslur þrotabúa til erlendra kröfuhafa sinna í íslenskum krónum eru nú bundnar samþykki Seðlabanka Íslands. Breytingar á lögum um gjaldeyrismál, sem samþykkt voru á Alþingi 13. mars síðastliðinn, fela meðal annars í sér að undanþága vegna greiðslna á kröfum úr þrotabúi og greiðslu samningskrafna samkvæmt nauðasamningi í íslenskum krónum er felld úr gildi. Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að tilgangur breytinganna sé að veita Seðlabankanum „ákveðið varúðartæki“ til að koma í veg fyrir að útgreiðslur innlendra þrotabúa valdi óstöðugleika í greiðslujöfnuði eða grafi undan áætlun um losun gjaldeyrishafta. Þessi þrenging hafði meðal annars áhrif á útgreiðslu slitastjórnar Glitnis til forgangskröfuhafa þrotabúsins sem fram fór þremur dögum eftir herðingu haftanna. Þá voru greiddir út 105,6 milljarðar króna í íslenskum krónum, evrum, Bandaríkjadölum, sterlingspundum og norskum kónum. Vegna herðingar gjaldeyrishaftanna var sá hluti útgreiðslnanna sem eru í íslenskum krónum greiddur inn á geymslureikning á meðan beðið er heimildar Seðlabankans til að greiða þær út. Sú heimild hefur ekki fengist enn sem komið er. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir það þó ekki spurningu um hvort, heldur hvenær, slík heimild fáist. „Þessu verður öllu hleypt út á einhverjum tímapunkti. Þetta er bara spurning um hvernig og hvenær. Krónur sem eru greiddar til til erlenda kröfuhafa bankans eru nákvæmlega sama eðlis og hinar svokölluðu aflandskrónur og okkur hefur fundist að þær eigi að lúta sömu reglum. Við erum að hleypa út krónum í gegnum gjaldeyrisútboðin og það er útboð 28. mars næstkomandi. Aðalatriðið er að þetta er nú í skipulegu ferli.“
Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira