Viðskipti innlent

Landsbankinn sér um útgáfu

Skuldabréf að upphæð 18,5 milljarða króna verða gefin út í tengslum við endurfjármögnun framkvæmda við Hörpu.
Skuldabréf að upphæð 18,5 milljarða króna verða gefin út í tengslum við endurfjármögnun framkvæmda við Hörpu. Fréttablaðið/Stefán
Stjórn Totusar ehf., félags um eignarhald tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, hefur ákveðið að taka tilboði Landsbankans um umsjón með útgáfu skuldabréfa sem félagið hyggst gefa út. Skuldabréf að upphæð 18,5 milljarða króna verða gefin út til að endurfjármagna framkvæmdirnar við húsið. Með útgáfunni verða framkvæmdirnar fullfjármagnaðar og í kjölfarið verður sambankalán, sem tekið var vegna framkvæmdanna í ársbyrjun 2010, greitt upp.- mþl






Fleiri fréttir

Sjá meira


×