Viðskipti innlent

Dögg Pálsdóttir gjaldþrota

JHH skrifar
Dögg Pálsdóttir lögfræðingur var úrskurðuð gjaldþrota þann 31. október síðastliðinn. Hún hefur þegar skilað inn lögmannsréttindum, eftir því sem fram kemur á vef Viðskiptablaðsins. Samkvæmt lögum missir lögmaður réttindi sín ef hann er úrskurðaður gjaldþrota.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×