Segir breytingarnar hafa alvarlegar afleiðingar fyrir sjávarútveginn Höskuldur Kári Schram skrifar 26. mars 2012 18:41 Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að sú hækkun veiðigjalds sem er boðuð í kvótafrumvarpinu muni hafa alvarlegar afleiðngar fyrir mörg útgerðarfyrirtæki og leiða til minni hagnaðar og meiri tilkostnaðar. Útgerðarmenn funduðu með sjávarútvegsráðherra vegna kvótafrumvarpsinss í gær. „Okkur líst ekki vel á það sem við höfum séð. Þarna er um gríðarlega skattlagningu að ræða. Þarna er verið að taka um 70 prósent af hagnaði, metnum hagnaði, útgerðar og fiskvinnslu og við sjáum það einfaldlega ekki ganga í gegn," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Útgerðarfyrirtækin séu mörg hver skuldsett og ráði ekki við þessar hækkanir. „Við sjáum alvarleg áhrif á mjög mörg fyrirtæki og mörg þeirra eru ekki að komast í gegnum þetta. Bara venjuleg eðilega rekin fyrirtæki. Þau munu ekki eiga fyrir afborgunum hvað þá endurnýjun eða einhverri framþróun. Auðvitað förum við í gegnum þetta á næstu dögum og vikum og gerum það mjög nákvmælega og förum svo yfir það með stjórnvöldum," segir Friðrik. Frumvarpið tryggi ekki nýliðun og muni hafa slæm áhrif á greinina. „Það verður þannig að við verðum með miklu verri sjávarútveg. minni tekjur, meiri tilkostnað og á endanum hefur þetta mikil áhrif á lífskjör okkar allra," segir Friðrik. Sjálfstæðismenn ætla að óbreyttu ekki að styðja frumvarpið. Framsóknarmenn segja að frumvarpið sé skref í rétta átt en gera meðal annars athugasemdir við útfærslu á potti tvö og hækkun veiðigjalds. Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að sú hækkun veiðigjalds sem er boðuð í kvótafrumvarpinu muni hafa alvarlegar afleiðngar fyrir mörg útgerðarfyrirtæki og leiða til minni hagnaðar og meiri tilkostnaðar. Útgerðarmenn funduðu með sjávarútvegsráðherra vegna kvótafrumvarpsinss í gær. „Okkur líst ekki vel á það sem við höfum séð. Þarna er um gríðarlega skattlagningu að ræða. Þarna er verið að taka um 70 prósent af hagnaði, metnum hagnaði, útgerðar og fiskvinnslu og við sjáum það einfaldlega ekki ganga í gegn," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Útgerðarfyrirtækin séu mörg hver skuldsett og ráði ekki við þessar hækkanir. „Við sjáum alvarleg áhrif á mjög mörg fyrirtæki og mörg þeirra eru ekki að komast í gegnum þetta. Bara venjuleg eðilega rekin fyrirtæki. Þau munu ekki eiga fyrir afborgunum hvað þá endurnýjun eða einhverri framþróun. Auðvitað förum við í gegnum þetta á næstu dögum og vikum og gerum það mjög nákvmælega og förum svo yfir það með stjórnvöldum," segir Friðrik. Frumvarpið tryggi ekki nýliðun og muni hafa slæm áhrif á greinina. „Það verður þannig að við verðum með miklu verri sjávarútveg. minni tekjur, meiri tilkostnað og á endanum hefur þetta mikil áhrif á lífskjör okkar allra," segir Friðrik. Sjálfstæðismenn ætla að óbreyttu ekki að styðja frumvarpið. Framsóknarmenn segja að frumvarpið sé skref í rétta átt en gera meðal annars athugasemdir við útfærslu á potti tvö og hækkun veiðigjalds.
Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira