Viðskipti innlent

Viðskiptaþing sett í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Viðskiptaþing 2012 var sett klukkan hálftvö í dag á Hilton Nordica Hótel. Vísir er á staðnum og verður bein twitterlýsing frá fundinum. Að auki verður svo ítarleg umfjöllun um fundinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun.

Það urðu breytingar á stjórn Viðskiptaráðs, sem heldur Viðskiptaþing, í gær en þá var Hreggviður Jónsson kjörinn formaður í stað Tómasar Más Sigurðssonar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×