Rannsökuðu gjaldþol Milestone 24. maí 2012 19:15 Rannsóknir lögreglumannanna tveggja sem kærðir hafa verið ríkissaksóknara, fyrir brot á þagnarskyldu, tóku til margvíslegra þátta í starfsemi Milestone. Brot á þagnarskyldu getur varðað allt að þriggja ára fangelsi. Mennirnir tveir, Guðmundur Haukur Gunnarsson lögfræðingur og Jón Óttar Ólafsson, doktor í afbrotafræði, unnu að rannsóknum sem tengdust fjárfestingafélaginu Milestone. Þó þeir hafi formlega hætt störfum hjá embætti sérstaks saksóknara um síðustu áramót, þá héldu þeir áfram störfum fyrir embættið í verktakavinnu við yfirheyrslur fram í febrúar á þessu ári. Í janúar tóku þeir að sér verkefni fyrir þrotabú Milestone sem snérist að því að kanna gjaldþol félagsins frá 2007 og fram á árið 2008. Þessi vinna skilaði sér í skýrslu, en fyrir vinnu sína þáðu þeir tæplega 30 milljónir króna. Í skýrslu sinni leitast Guðmundur Haukur og Jón Óttar við að svara þremur rannsóknarspurningum. Í fyrsta lagi með hvað hætti Milestone hafi greitt skuldir sem voru á gjalddaga frá miðju ári 2007 og fram að gjaldþroti félagsins? Í öðru lagi hvort vísbendingar væru um lögbrot hafi verið framin? Og síðan í þriðja lagi hvort starfsmenn, stjórnendur og eigendur, þar stærstir Karl og Steingrímur Wernerssynir, hafi talið félagið ógjaldfært einhvern tímann frá miðju ári 2007 og fram að gjaldþroti félagsins? Í skýrslunni gefa þeir til kynna að mörg lögbrot kynnu að hafa verið framin, og hafa riftunarmál þrotabússins meðal annars verið undirbyggð með þessum gögnum. Grímur Sigurðsson, skiptastjóri þrotabúss Milestone, sendi frá sér yfirlýsingu í seinnipartinn í dag þar sem hann harmar mjög að vinna mannanna hafi leitt til kæru, en ítrekar að gjaldþrotalögum hafi verið framfylgt í hvívetna hjá þrotabúi Milestone, og rannsóknin beinist ekki að því. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sagðist í samtali við fréttastofu í gær ekki líta svo að vinna mannanna fyrir embættið, og notkun þeirra á rannsóknargögnum fyrir þriðja aðila, grafi undan rannsóknum sem þeir hafi sinnt. Þar muni fyrst og síðast ráða för, hvort aðgerðir sem til rannsóknar séu hafi falið í sér brot á lögum eða ekki. Mest lesið Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Sjá meira
Rannsóknir lögreglumannanna tveggja sem kærðir hafa verið ríkissaksóknara, fyrir brot á þagnarskyldu, tóku til margvíslegra þátta í starfsemi Milestone. Brot á þagnarskyldu getur varðað allt að þriggja ára fangelsi. Mennirnir tveir, Guðmundur Haukur Gunnarsson lögfræðingur og Jón Óttar Ólafsson, doktor í afbrotafræði, unnu að rannsóknum sem tengdust fjárfestingafélaginu Milestone. Þó þeir hafi formlega hætt störfum hjá embætti sérstaks saksóknara um síðustu áramót, þá héldu þeir áfram störfum fyrir embættið í verktakavinnu við yfirheyrslur fram í febrúar á þessu ári. Í janúar tóku þeir að sér verkefni fyrir þrotabú Milestone sem snérist að því að kanna gjaldþol félagsins frá 2007 og fram á árið 2008. Þessi vinna skilaði sér í skýrslu, en fyrir vinnu sína þáðu þeir tæplega 30 milljónir króna. Í skýrslu sinni leitast Guðmundur Haukur og Jón Óttar við að svara þremur rannsóknarspurningum. Í fyrsta lagi með hvað hætti Milestone hafi greitt skuldir sem voru á gjalddaga frá miðju ári 2007 og fram að gjaldþroti félagsins? Í öðru lagi hvort vísbendingar væru um lögbrot hafi verið framin? Og síðan í þriðja lagi hvort starfsmenn, stjórnendur og eigendur, þar stærstir Karl og Steingrímur Wernerssynir, hafi talið félagið ógjaldfært einhvern tímann frá miðju ári 2007 og fram að gjaldþroti félagsins? Í skýrslunni gefa þeir til kynna að mörg lögbrot kynnu að hafa verið framin, og hafa riftunarmál þrotabússins meðal annars verið undirbyggð með þessum gögnum. Grímur Sigurðsson, skiptastjóri þrotabúss Milestone, sendi frá sér yfirlýsingu í seinnipartinn í dag þar sem hann harmar mjög að vinna mannanna hafi leitt til kæru, en ítrekar að gjaldþrotalögum hafi verið framfylgt í hvívetna hjá þrotabúi Milestone, og rannsóknin beinist ekki að því. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sagðist í samtali við fréttastofu í gær ekki líta svo að vinna mannanna fyrir embættið, og notkun þeirra á rannsóknargögnum fyrir þriðja aðila, grafi undan rannsóknum sem þeir hafi sinnt. Þar muni fyrst og síðast ráða för, hvort aðgerðir sem til rannsóknar séu hafi falið í sér brot á lögum eða ekki.
Mest lesið Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Sjá meira