Viðskipti innlent

Gengi bréfa Regins hækkaði mest

Gengi bréfa fasteignafélagsins Regins hækkaði mest í kauphöll Íslands í dag, en gengið er nú 10,89. Við skráningu félagsins á markað var gengi bréfa félagsins 8,25. Gengi bréfa Eimskipafélagsins er nú 225 það hækkaði um 0,67 prósent í dag. Skráningargengi félagsins var 208.

Gengi annarra félaga lækkaði eða hækkaði lítilega, það er undir 0,5 prósent.

Sjá má ítarlegri upplýsingar um gang mála á íslenska markaðnum hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×