Blikur á lofti - Erindi Feldstein í heild sinni 1. mars 2012 17:48 Dr. Martin Feldstein, prófessor í hagfræði við Harvard háskóla, segir blikur vera á lofti í efnahagsmálum heimsins um þessar mundir. Í Bandaríkjunum sé viðvarandi vandamál á fasteignamarkaðnum, sökum mikillar skuldsetningar margra þeirra sem keypt hafa húsnæði á síðustu árum. Auk þess sé staða efnahagsmála viðkvæm og halda þurfi vel á spöðunum, ekki síst í Evrópu, ef ekki eigi illa að fara. Þetta kom fram í erindi Feldsteins á ráðstefnu Landsbankans á Hótel Nordica í dag, en þar var fjallað um stöðu efnahagsmála vítt og breitt, og hvert stefndi í þeim efnum. Feldstein sagði evruna sjálfa, og þá staðreynd að hún væri sameiginleg mynt sautján ólíkra ríkja, vera meginorsök vandans í Evrópu. Evran hentaði einfaldlega ekki öllum hagkerum á myntsvæðinu og því hefðu sum þeirra, ekki síst í Suður-Evrópu, skaðast af því að vera með evruna á meðan önnur ríki, eins og Þýskaland hefðu styrkt stöðu sína. Feldstein útskrifaðist sem hagfræðingur frá Harvard 1961 og sem doktor frá Oxford University 1967. Hann starfaði um árabil sem forseti og framkvæmdastjóri við National Bureau of Economic Research, og gegndi formennsku yfir efnhagsráði Ronalds Reagans þegar hann var forseti Bandaríkjanna. Þá hefur Feldstein veitt ríkisstjórnum George W. Bush og Barack Obama ráðgjöf. Sjá má erindið sem Feldsteinn flutti á Hótel Nordica í morgun, í heild sinni, hér. Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Dr. Martin Feldstein, prófessor í hagfræði við Harvard háskóla, segir blikur vera á lofti í efnahagsmálum heimsins um þessar mundir. Í Bandaríkjunum sé viðvarandi vandamál á fasteignamarkaðnum, sökum mikillar skuldsetningar margra þeirra sem keypt hafa húsnæði á síðustu árum. Auk þess sé staða efnahagsmála viðkvæm og halda þurfi vel á spöðunum, ekki síst í Evrópu, ef ekki eigi illa að fara. Þetta kom fram í erindi Feldsteins á ráðstefnu Landsbankans á Hótel Nordica í dag, en þar var fjallað um stöðu efnahagsmála vítt og breitt, og hvert stefndi í þeim efnum. Feldstein sagði evruna sjálfa, og þá staðreynd að hún væri sameiginleg mynt sautján ólíkra ríkja, vera meginorsök vandans í Evrópu. Evran hentaði einfaldlega ekki öllum hagkerum á myntsvæðinu og því hefðu sum þeirra, ekki síst í Suður-Evrópu, skaðast af því að vera með evruna á meðan önnur ríki, eins og Þýskaland hefðu styrkt stöðu sína. Feldstein útskrifaðist sem hagfræðingur frá Harvard 1961 og sem doktor frá Oxford University 1967. Hann starfaði um árabil sem forseti og framkvæmdastjóri við National Bureau of Economic Research, og gegndi formennsku yfir efnhagsráði Ronalds Reagans þegar hann var forseti Bandaríkjanna. Þá hefur Feldstein veitt ríkisstjórnum George W. Bush og Barack Obama ráðgjöf. Sjá má erindið sem Feldsteinn flutti á Hótel Nordica í morgun, í heild sinni, hér.
Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira