Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,05% milli mánaða í janúar. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga hækka úr 5,3% í 6,3%. Verðbólgan mun þá ná hæsta gildi sínu í tæp tvö ár eða síðan í maí árið 2010.
Þessi spá er í samræmi við aðrar spár sem birst hafa undanfarna daga. Hagstofan birtir vísitölu neysluverðs föstudaginn 27. janúar næstkomandi.
Spáir mestu verðbólgu í tæp tvö ár

Mest lesið

Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði
Viðskipti innlent

Starbucks opnaði á Laugavegi í dag
Viðskipti innlent

Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum
Viðskipti innlent


Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo?
Viðskipti innlent

Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá
Viðskipti innlent



Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum
Viðskipti innlent

Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum
Viðskipti innlent