Spánverjarnir alltof sterkir - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2012 18:26 Mynd/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið átti litla möguleika á móti sterku liði Spánverja eftir að hafa nánast gefið þeim spænsku sjö mörk í forgjöf í upphafi leiks. Ísland tapaði leiknum á endanum með fimm marka mun. Íslensku strákarnir eiga því ekki lengur möguleika á því að spila um verðlaun á mótinu og leikurinn á móti Frökkum á morgun verður síðasti leikur liðsins á Evrópumótinu í Serbíu. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í höllinni í Novi Sad í dag og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Tengdar fréttir Rúnar fékk ljótt úr fyrir að vera valinn maður leiksins Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á EM og nýtt mínúturnar sínar afar vel. Hann átti frábæran leik í dag og skoraði fjögur mörk. 24. janúar 2012 17:54 Ólafur: Var ekkert stressaður Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson átti ágæta innkomu af bekknum í tapinu gegn Spánverjum í dag og náði að skora sitt fyrsta mark á stórmóti. 24. janúar 2012 17:22 Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24. janúar 2012 17:20 Ásgeir Örn: Vorum ekki nógu grimmir "Þeir voru miklu betri en við í dag. Þeir byrjuðu sterkar, voru ákveðnari og vissu betur hvað þeir ætluðu að gera í byrjun leiksins. Þá náðu þeir strax fínu forskoti og við vorum að elta það forskot allan leikinn," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur verið að spila vel fyrir íslenska liðið í Serbíu. 24. janúar 2012 17:44 Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. 24. janúar 2012 13:37 Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24. janúar 2012 17:46 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið átti litla möguleika á móti sterku liði Spánverja eftir að hafa nánast gefið þeim spænsku sjö mörk í forgjöf í upphafi leiks. Ísland tapaði leiknum á endanum með fimm marka mun. Íslensku strákarnir eiga því ekki lengur möguleika á því að spila um verðlaun á mótinu og leikurinn á móti Frökkum á morgun verður síðasti leikur liðsins á Evrópumótinu í Serbíu. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í höllinni í Novi Sad í dag og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Tengdar fréttir Rúnar fékk ljótt úr fyrir að vera valinn maður leiksins Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á EM og nýtt mínúturnar sínar afar vel. Hann átti frábæran leik í dag og skoraði fjögur mörk. 24. janúar 2012 17:54 Ólafur: Var ekkert stressaður Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson átti ágæta innkomu af bekknum í tapinu gegn Spánverjum í dag og náði að skora sitt fyrsta mark á stórmóti. 24. janúar 2012 17:22 Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24. janúar 2012 17:20 Ásgeir Örn: Vorum ekki nógu grimmir "Þeir voru miklu betri en við í dag. Þeir byrjuðu sterkar, voru ákveðnari og vissu betur hvað þeir ætluðu að gera í byrjun leiksins. Þá náðu þeir strax fínu forskoti og við vorum að elta það forskot allan leikinn," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur verið að spila vel fyrir íslenska liðið í Serbíu. 24. janúar 2012 17:44 Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. 24. janúar 2012 13:37 Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24. janúar 2012 17:46 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira
Rúnar fékk ljótt úr fyrir að vera valinn maður leiksins Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á EM og nýtt mínúturnar sínar afar vel. Hann átti frábæran leik í dag og skoraði fjögur mörk. 24. janúar 2012 17:54
Ólafur: Var ekkert stressaður Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson átti ágæta innkomu af bekknum í tapinu gegn Spánverjum í dag og náði að skora sitt fyrsta mark á stórmóti. 24. janúar 2012 17:22
Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24. janúar 2012 17:20
Ásgeir Örn: Vorum ekki nógu grimmir "Þeir voru miklu betri en við í dag. Þeir byrjuðu sterkar, voru ákveðnari og vissu betur hvað þeir ætluðu að gera í byrjun leiksins. Þá náðu þeir strax fínu forskoti og við vorum að elta það forskot allan leikinn," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur verið að spila vel fyrir íslenska liðið í Serbíu. 24. janúar 2012 17:44
Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. 24. janúar 2012 13:37
Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24. janúar 2012 17:46