Endurútreikningar á bílalánum: Fulltrúar Landsbankans kallaðir á fund Höskuldur Kári Schram skrifar 12. nóvember 2012 20:26 Fulltrúar Landsbankans og Lýsingar voru kallaðir á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun vegna endurútreikninga á bílalánum. Ekki liggur fyrir hvort Landsbankinn áfrýi nýlegum dómi héraðsdóms sem komst að þeirri niðurstöðu að bankanum hafi verið óheimilt að endurreikna vexti afturvirkt. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði í máli Borgarbyggðar gegn Arion banka að bankanum væri óheimilt að reikna afturvirka vexti á gengistryggðu láni. Landsbankinn og lýsing hafi litið svo á að niðurstaða hæstaréttir eigi einungis við húsnæðislána eða langtímalán en ekki styttri lán eins og t.d. bílalán. Héraðsdómur Reykjavíkur komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að dómur Hæstaréttar eigi einnig við um bílalán. Fulltrúar Landsbankans og Lýsingar gengu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun til að gera grein fyrir sinni afstöðu í málinu. „Við erum að skoða það. Málið er að þessi dómur sem féll í síðustu viku er ekki einn af þessum ellefu málum sem menn hafa verið að tala um að þyrfti að setja fram til þess að fá botn í málið. Þetta er að stofninum til eldra mál. Þannig að menn komu ekki málsatriðum að sem menn hafa séð stæðu til að gera í framhaldi af hæstaréttardómum á þessu ári," segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Steinþór segir að þetta muni skýrast á næstunni. „Við erum byrjaði að endurreikna. Við byrjuðum á lengstu lánunum og síðan er ætlunin að vinna sig í gegnum safnið smátt og smátt. En stærstu hagsmunir fyrir viðskiptavini eru í lengstu lánunum og þar munum við byrja." „Þetta er gríðarlegur fjöldi hjá okkur sem gæti verið til endurútreiknings og þótt við værum öll að vilja gerð þá vinnst það ekki á stuttum tíma. Við þurfum að byrja, forgangsraða og vinna okkur í gegnum þetta. Þannig að við erum byrjuð á langtímalánunum og svo skýrist myndin eftir því sem tíminn líður."Þannig að þið ætlið að fara í endurútreikning á skammtímalánum? „Það eru miklar líkur á því að styttri lánin detti þarna undir líka, já." Hvenær skýrist það betur? „Það er ekki gott að segja. Það kemur í ljós á næstunni." Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Fulltrúar Landsbankans og Lýsingar voru kallaðir á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun vegna endurútreikninga á bílalánum. Ekki liggur fyrir hvort Landsbankinn áfrýi nýlegum dómi héraðsdóms sem komst að þeirri niðurstöðu að bankanum hafi verið óheimilt að endurreikna vexti afturvirkt. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði í máli Borgarbyggðar gegn Arion banka að bankanum væri óheimilt að reikna afturvirka vexti á gengistryggðu láni. Landsbankinn og lýsing hafi litið svo á að niðurstaða hæstaréttir eigi einungis við húsnæðislána eða langtímalán en ekki styttri lán eins og t.d. bílalán. Héraðsdómur Reykjavíkur komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að dómur Hæstaréttar eigi einnig við um bílalán. Fulltrúar Landsbankans og Lýsingar gengu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun til að gera grein fyrir sinni afstöðu í málinu. „Við erum að skoða það. Málið er að þessi dómur sem féll í síðustu viku er ekki einn af þessum ellefu málum sem menn hafa verið að tala um að þyrfti að setja fram til þess að fá botn í málið. Þetta er að stofninum til eldra mál. Þannig að menn komu ekki málsatriðum að sem menn hafa séð stæðu til að gera í framhaldi af hæstaréttardómum á þessu ári," segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Steinþór segir að þetta muni skýrast á næstunni. „Við erum byrjaði að endurreikna. Við byrjuðum á lengstu lánunum og síðan er ætlunin að vinna sig í gegnum safnið smátt og smátt. En stærstu hagsmunir fyrir viðskiptavini eru í lengstu lánunum og þar munum við byrja." „Þetta er gríðarlegur fjöldi hjá okkur sem gæti verið til endurútreiknings og þótt við værum öll að vilja gerð þá vinnst það ekki á stuttum tíma. Við þurfum að byrja, forgangsraða og vinna okkur í gegnum þetta. Þannig að við erum byrjuð á langtímalánunum og svo skýrist myndin eftir því sem tíminn líður."Þannig að þið ætlið að fara í endurútreikning á skammtímalánum? „Það eru miklar líkur á því að styttri lánin detti þarna undir líka, já." Hvenær skýrist það betur? „Það er ekki gott að segja. Það kemur í ljós á næstunni."
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira