Bændasamtökin hafa lengi viljað leggja Fóðursjóðinn niður 27. mars 2012 08:59 Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands segir að bændasamtökin hafi lengi viljað að Fóðursjóðurinn yrði lagður niður. Raunar gildi það einnig um fleiri inn- og útsjóði eins og Haraldur kallar þá. Eins og fram kom í frétt hér á visir.is í morgun vill Ríkisendurskoðun að Fóðursjóðurinn sé lagður niður enda sé hann óþarfur og gagnslaus. Samt sem áður verji ríkið 1.400 milljónum króna til sjóðsins í ár sem er sama upphæð og sjóðurinn fékk í fyrra. Haraldur segir að bændasamtökin séu sammála mati Ríkisendurskoðunar og hafi lengi viljað leggja þennan sjóð niður. „Þetta gildir einnig um ýmsa aðra inn- og útsjóði landbúnaðarkerfisins sem vil viljum leggja niður enda skapa þeir ekkert annað en aukin útgjöld fyrir bændur," segir Haraldur. Aðspurður um af hverju ekki væri búið að leggja Fóðursjóðinn niður fyrir löngu ef það er vilji bænda segir Haraldur að þeirri spurningu verði stjórnvöld að svara. „Við ráðum ekki hvaða sjóðir eru til á vegum hins opinbera," segir Haraldur. Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands segir að bændasamtökin hafi lengi viljað að Fóðursjóðurinn yrði lagður niður. Raunar gildi það einnig um fleiri inn- og útsjóði eins og Haraldur kallar þá. Eins og fram kom í frétt hér á visir.is í morgun vill Ríkisendurskoðun að Fóðursjóðurinn sé lagður niður enda sé hann óþarfur og gagnslaus. Samt sem áður verji ríkið 1.400 milljónum króna til sjóðsins í ár sem er sama upphæð og sjóðurinn fékk í fyrra. Haraldur segir að bændasamtökin séu sammála mati Ríkisendurskoðunar og hafi lengi viljað leggja þennan sjóð niður. „Þetta gildir einnig um ýmsa aðra inn- og útsjóði landbúnaðarkerfisins sem vil viljum leggja niður enda skapa þeir ekkert annað en aukin útgjöld fyrir bændur," segir Haraldur. Aðspurður um af hverju ekki væri búið að leggja Fóðursjóðinn niður fyrir löngu ef það er vilji bænda segir Haraldur að þeirri spurningu verði stjórnvöld að svara. „Við ráðum ekki hvaða sjóðir eru til á vegum hins opinbera," segir Haraldur.
Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira