Viðskipti innlent

Grænar tölur hækkunar í Kauphöll Íslands

Grænar tölur hækkunar hafa einkennt hlutabréfaviðskipti í Kauphöll Íslands í dag. Gengi bréfa í smásölufyrirtækinu Högum hefur hækkað um 1,7 prósent í dag og stendur gengi bréfa félagsins nú í 17,9. Gengi bréfa í Icelandair Group hefur hækkað um 0,68 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 5,95. Gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 0,69 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 146. Þá hefur gengi bréfa í Össuri hækkað um 0,49 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 204.

Sjá má ítarlegar upplýsingar um stöðu mála markaði hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×