Tveggja milljarða hlutafjáraukning samþykkt JHH skrifar 26. nóvember 2012 12:57 Sigurður Atli Jónsson forstjóri MP. Tveggja milljarða heimild til hlutafjáraukningar var samþykkt á hluthafafundi MP banka í morgun. Tilgangur hlutafjáraukningarinnar er að styðja við útlánavöxt bankans, en það er mikilvægur liður í uppbyggingu MP banka og stórt skref í átt að skráningu bankans á verðbréfamarkað árið 2014. Mætt var fyrir nærri 90% hlutafjár og var heimild til hlutafjáraukningar samþykkt einróma. „Útlán MP banka hafa aukist um 210% frá miðju ári 2011 eða úr 7,6 milljörðum í 23,6 milljarða. Sú aukning og meginuppistaðan í útlánum bankans er til fyrirtækja í atvinnulífinu. MP banka hefur tekist að auka umsvif sín á lánamarkaði sem lítið er að vaxa og er útlánaaukning bankans á fyrri helmingi ársins 2012 20% af útlánaaukningu bankakerfisins. Bankanum hefur verið afar vel tekið í atvinnulífinu og markaðurinn þarf greinilega á samkeppni frá einkabanka að halda", - segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, í tilkynningu í tilefni af ákvörðuninni. Lykilatriði Hlutafé bankans aukið úr 5,5 í 7,5 ma.kr. Eiginfjárgrunnur fer úr 4 í 6 ma.kr. Útlánageta bankans aukin úr 25 í 50 ma.kr. Nýtt hlutafé verður boðið nýjum jafnt sem núverandi hluthöfum Eins og fram kom í tilkynningu frá MP banka í morgun varð um 470 milljóna króna hagnaður af rekstri MP banka fyrstu níu mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 847 milljóna króna tap í fyrra. Hagnaður eftir tekjuskatt og bankaskatta nam 372 milljónum króna, að því er fram kemur í tilkynningu frá MP banka. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Tveggja milljarða heimild til hlutafjáraukningar var samþykkt á hluthafafundi MP banka í morgun. Tilgangur hlutafjáraukningarinnar er að styðja við útlánavöxt bankans, en það er mikilvægur liður í uppbyggingu MP banka og stórt skref í átt að skráningu bankans á verðbréfamarkað árið 2014. Mætt var fyrir nærri 90% hlutafjár og var heimild til hlutafjáraukningar samþykkt einróma. „Útlán MP banka hafa aukist um 210% frá miðju ári 2011 eða úr 7,6 milljörðum í 23,6 milljarða. Sú aukning og meginuppistaðan í útlánum bankans er til fyrirtækja í atvinnulífinu. MP banka hefur tekist að auka umsvif sín á lánamarkaði sem lítið er að vaxa og er útlánaaukning bankans á fyrri helmingi ársins 2012 20% af útlánaaukningu bankakerfisins. Bankanum hefur verið afar vel tekið í atvinnulífinu og markaðurinn þarf greinilega á samkeppni frá einkabanka að halda", - segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, í tilkynningu í tilefni af ákvörðuninni. Lykilatriði Hlutafé bankans aukið úr 5,5 í 7,5 ma.kr. Eiginfjárgrunnur fer úr 4 í 6 ma.kr. Útlánageta bankans aukin úr 25 í 50 ma.kr. Nýtt hlutafé verður boðið nýjum jafnt sem núverandi hluthöfum Eins og fram kom í tilkynningu frá MP banka í morgun varð um 470 milljóna króna hagnaður af rekstri MP banka fyrstu níu mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 847 milljóna króna tap í fyrra. Hagnaður eftir tekjuskatt og bankaskatta nam 372 milljónum króna, að því er fram kemur í tilkynningu frá MP banka.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira