Viðskipti innlent

Íhugar að höfða mál vegna ólögmætra gengislána

Rætt var við framkvæmdastjóra verktakafyrirtækisins Jarðmótunar sem varð gjaldþrota fyrir tveimur árum. Hann íhugar nú að höfða á hendur fjármögnunarfyrirtæki sem hann skipti við.

Hann segir gjaldþrotið megi rekja til vanskila á stökkbreyttum gengistryggðum lánum sem nú hafa verið dæmd ólögmæt. Talið er að hundruð fyrirtækja séu í sömu stöðu.

Helga Arnardóttir kynnti sér málið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×