Aron Pálmarsson kjörinn íþróttamaður ársins 29. desember 2012 18:57 Aron Pálmarsson átti ótrúlegt ár með Kiel og íslenska landsliðinu. mynd/daníel Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins árið 2012 í kjöri samtaka íþróttafréttamanna. Aron fékk yfirburðakosningu en þetta er í fyrsta skipti sem hann hlýtur þessa nafnbót. Hafnfirðingurinn ungi átti stórkostlegt ár þar sem hann stimplaði sig inn sem einn besti handboltamaður heims. Hann er í lykilhlutverki hjá þýska félaginu Kiel sem vann alla titla á síðustu leiktíð og náði þeim einstaka árangri að fara í gegnum heilt tímabil í sterkustu deild heims án þess að tapa leik. Aron fór síðan hamförum með íslenska handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum. Þar var hann valinn í úrvalslið leikanna og eru margir á því að Aron hafi verið besti handboltamaður leikanna. Listinn í ár er fjölbreyttur en alls fengu 20 íþróttamenn atkvæði. 23 meðlimir eru í samtökum íþróttafréttamanna og nýttu þeir allir atkvæðisrétt sinn. Flestir handboltamenn fengu atkvæði, eða fimm, en aðeins Aron náði inn á topp tíu listann. Þrír knattspyrnumenn eru aftur á móti á topp tíu listanum í ár. Jón Margeir Sverrisson endaði í þriðja sæti kjörsins en það er besti árangur fatlaðs íþróttamanns í þessu kjöri. Svo er kynjaskptingin næstum jöfn en níu konur fengu atkvæði í kjörinu að þessu sinni.Svona fór kjörið: 1. Aron Pálmarsson, handbolti - 425 stig. 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir - 279 3. Jón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra - 267 4. Gylfi Sigurðsson, fótbolti - 149 5. Þóra B. Helgadóttir, fótbolti - 122 6. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar - 74 7. Alfreð Finnbogason, fótbolti - 65 8. Ásgeir Sigurgeirsson, skotfimi - 61 9. Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikar - 58 10. Kári Steinn Karlsson, frjálsíþróttir - 55 11. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti - 51 12. Ragna Ingólfsdóttir, badminton - 27 13. Jón Arnór Stefánsson, körfubolti - 25 14. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, karate - 7 15.-17. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, handbolti - 3 15.-17. Sarah Blake Bateman, sund - 3 15.-17. Alexander Petersson, handbolti - 3 18.-19. Helena Sverrisdóttir, körfubolti - 2 18.-19. Ólafur Stefánsson, handbolti - 2 20. Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir - 1 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins árið 2012 í kjöri samtaka íþróttafréttamanna. Aron fékk yfirburðakosningu en þetta er í fyrsta skipti sem hann hlýtur þessa nafnbót. Hafnfirðingurinn ungi átti stórkostlegt ár þar sem hann stimplaði sig inn sem einn besti handboltamaður heims. Hann er í lykilhlutverki hjá þýska félaginu Kiel sem vann alla titla á síðustu leiktíð og náði þeim einstaka árangri að fara í gegnum heilt tímabil í sterkustu deild heims án þess að tapa leik. Aron fór síðan hamförum með íslenska handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum. Þar var hann valinn í úrvalslið leikanna og eru margir á því að Aron hafi verið besti handboltamaður leikanna. Listinn í ár er fjölbreyttur en alls fengu 20 íþróttamenn atkvæði. 23 meðlimir eru í samtökum íþróttafréttamanna og nýttu þeir allir atkvæðisrétt sinn. Flestir handboltamenn fengu atkvæði, eða fimm, en aðeins Aron náði inn á topp tíu listann. Þrír knattspyrnumenn eru aftur á móti á topp tíu listanum í ár. Jón Margeir Sverrisson endaði í þriðja sæti kjörsins en það er besti árangur fatlaðs íþróttamanns í þessu kjöri. Svo er kynjaskptingin næstum jöfn en níu konur fengu atkvæði í kjörinu að þessu sinni.Svona fór kjörið: 1. Aron Pálmarsson, handbolti - 425 stig. 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir - 279 3. Jón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra - 267 4. Gylfi Sigurðsson, fótbolti - 149 5. Þóra B. Helgadóttir, fótbolti - 122 6. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar - 74 7. Alfreð Finnbogason, fótbolti - 65 8. Ásgeir Sigurgeirsson, skotfimi - 61 9. Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikar - 58 10. Kári Steinn Karlsson, frjálsíþróttir - 55 11. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti - 51 12. Ragna Ingólfsdóttir, badminton - 27 13. Jón Arnór Stefánsson, körfubolti - 25 14. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, karate - 7 15.-17. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, handbolti - 3 15.-17. Sarah Blake Bateman, sund - 3 15.-17. Alexander Petersson, handbolti - 3 18.-19. Helena Sverrisdóttir, körfubolti - 2 18.-19. Ólafur Stefánsson, handbolti - 2 20. Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir - 1
Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira