Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni HSÍ hjá körlunum. Dregið var í 32-liða úrslit en sex lið sitja hjá í fyrstu umferðinni.
Stórleikur umferðarinnar er væntanlega leikur Stjörnunnar og Fram. Svo er gaman að því að lið Vals mætast innbyrðis sem og lið Fylkis.
Drátturinn:
Valur 2 - Valur
Afturelding 2 - Selfoss
Völsungur - HKR
Víkingur - Akureyri
Fylkir 2 - Fylkir
Hörður - Þróttur
Stjarnan - Fram
HK 2 - ÍBV
Hvíti Riddarinn - Fjölnir
Stjarnan 2 - Afturelding
Liðin sem sitja hjá:
FH, HK, ÍBV 2, Grótta, Haukar, ÍR.
Leikirnir fara fram 11. og 12. nóvember.
Stjarnan tekur á móti Fram í bikarnum

Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti



Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti
