Sorpa hyggur á eldsneytisframleiðslu 20. mars 2012 11:04 Sorpa og Carbon Recycling International (CRI) hafa gengið til samstarfs um að kanna kosti þess að reisa og reka verksmiðju sem framleiðir fljótandi ökutækjaeldsneyti úr úrgangi af höfuðborgarsvæðinu. Í tilkynningu segir að verksmiðjan yrði byggð á nýrri tækni sem þróuð hefur verið af CRI til framleiðslu á endurnýjanlegu metanóli úr útblæstri og úrgangi. Endurvinnsla á úrgangi gæti dregið úr innflutningi eldsneytis og losun gróðurhúsalofttegunda, auk þess sem minni þörf yrði fyrir urðunarstað í núverandi mynd. Verksmiðjan gæti hafið framleiðslu árið 2015. Tæknin sem verið er að þróa felst í því að leysa úrgang upp í frumefni við hita sem er hærri en bræðslumark áls. Úr úrganginum fást þannig byggingarefni metanóls. Verksmiðja sem nýtir mest allan úrgang er til fellur í móttökustöð Sorpu og er ekki endurunnið með öðrum hætti gæti framleitt allt að 50 milljón lítra af endurnýjanlegu metanóli á ári. Lægri blöndur metanóls við bensín henta öllum venjulegum bensínbílum. Hærri blöndur henta fjölorkubílum, en þegar er nokkur fjöldi slíkra bíla á vegum landsins. Kæmi allt eldsneytið frá verksmiðjunni í stað innflutts jarðefnaeldsneytis yrði gjaldeyrissparnaður milljarðar króna á ári. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Sorpa og Carbon Recycling International (CRI) hafa gengið til samstarfs um að kanna kosti þess að reisa og reka verksmiðju sem framleiðir fljótandi ökutækjaeldsneyti úr úrgangi af höfuðborgarsvæðinu. Í tilkynningu segir að verksmiðjan yrði byggð á nýrri tækni sem þróuð hefur verið af CRI til framleiðslu á endurnýjanlegu metanóli úr útblæstri og úrgangi. Endurvinnsla á úrgangi gæti dregið úr innflutningi eldsneytis og losun gróðurhúsalofttegunda, auk þess sem minni þörf yrði fyrir urðunarstað í núverandi mynd. Verksmiðjan gæti hafið framleiðslu árið 2015. Tæknin sem verið er að þróa felst í því að leysa úrgang upp í frumefni við hita sem er hærri en bræðslumark áls. Úr úrganginum fást þannig byggingarefni metanóls. Verksmiðja sem nýtir mest allan úrgang er til fellur í móttökustöð Sorpu og er ekki endurunnið með öðrum hætti gæti framleitt allt að 50 milljón lítra af endurnýjanlegu metanóli á ári. Lægri blöndur metanóls við bensín henta öllum venjulegum bensínbílum. Hærri blöndur henta fjölorkubílum, en þegar er nokkur fjöldi slíkra bíla á vegum landsins. Kæmi allt eldsneytið frá verksmiðjunni í stað innflutts jarðefnaeldsneytis yrði gjaldeyrissparnaður milljarðar króna á ári.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira