Viðskipti innlent

Skeljungur lækkar bensínverðið

Mynd/Vísir.
Skeljungur hefur lækkað verð á bensínlítranum um eina krónu og 20 aura, eða um 0.47 prósent og kostar lítrinn nú 256 krónur og 70 aura hjá félaginu.

Þrátt fyrir lækkunina er bensínið hjá Skeljungi enn um það bil tveimur krónum dýrari en hjá Olís og N1.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×