10 þúsund leigusamningum þinglýst 2011 - slegist um lausar íbúðir 9. janúar 2012 20:14 Hátt í 10 þúsund leigusamningum um íbúðarhúsnæði var þinglýst á landinu á síðasta ári og hefur markaðurinn tvöfaldast frá hruni. Lítið hefur dregið úr eftirspurn og dæmi um að slegist sé um lausar íbúðir. Framboð á leiguíbúðum hefur verið takmarkað á undanförnum árum og hefur leiguverð því rokið upp. Í nýlegri skýrslu sem Capacent gerði fyrir Reykjavíkurborg kemur fram að fjölga þarf leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu um 9þúsund á næstu þremur árum til að mæta eftirspurn. Hildigunnar Hafsteinsdóttir, hjá Neytendasamtökunum, segir ójafnvægi einkenna leigumarkaðinn. „Núna er gríðarleg umfram eftirspurn og þá er þetta þannig að leigusali auglýsir sína eign og pikkar út. Það sækja svo kannski hundrað til tvö hundruð manns um eignina," segir Hildigunnur. Tölur sýna að markaðurinn hefur tvöfaldast frá hruni. Að meðaltali var um 5 þúsund samningum þinglýst árlega fyrir hrun en strax árið 2009 fór fjöldinn upp í 10 þúsund og á síðasta ári var búið að þinglýsa tæplega 9500 samningum í lok nóvembermánaðar. Þessar tölur segja þó ekki alla sögunar þar sem mörgum samningum er ekki þinglýst. „Í rauninni vitum við ekki hvað það eru margir á leigusamningi. Auðvitað gefur þessi aukning ákveðna vísbendingu að það sé aukning líka í þessum samningum sem eru undir borðinu, ef svo má segja. En við vitum ekki hvað það eru margir á leigumarkaði." Hildigunnur segir leigjendur búi við mikið óöryggi og því sé þörf á nýjum valkostum. „Helsti gallinn kannski við íslenskan leigumarkað er að þú getur gert samning til eins árs. Þá ertu aftur í sömu sporum, ert á götunni og þarft að finna þér nýtt húsnæði. Það er helst þetta sem að ég myndi sjá fyrir mér að myndi gera leigumarkaðin meira aðlaðandi eru fleiri langtímasamningar." Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Hátt í 10 þúsund leigusamningum um íbúðarhúsnæði var þinglýst á landinu á síðasta ári og hefur markaðurinn tvöfaldast frá hruni. Lítið hefur dregið úr eftirspurn og dæmi um að slegist sé um lausar íbúðir. Framboð á leiguíbúðum hefur verið takmarkað á undanförnum árum og hefur leiguverð því rokið upp. Í nýlegri skýrslu sem Capacent gerði fyrir Reykjavíkurborg kemur fram að fjölga þarf leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu um 9þúsund á næstu þremur árum til að mæta eftirspurn. Hildigunnar Hafsteinsdóttir, hjá Neytendasamtökunum, segir ójafnvægi einkenna leigumarkaðinn. „Núna er gríðarleg umfram eftirspurn og þá er þetta þannig að leigusali auglýsir sína eign og pikkar út. Það sækja svo kannski hundrað til tvö hundruð manns um eignina," segir Hildigunnur. Tölur sýna að markaðurinn hefur tvöfaldast frá hruni. Að meðaltali var um 5 þúsund samningum þinglýst árlega fyrir hrun en strax árið 2009 fór fjöldinn upp í 10 þúsund og á síðasta ári var búið að þinglýsa tæplega 9500 samningum í lok nóvembermánaðar. Þessar tölur segja þó ekki alla sögunar þar sem mörgum samningum er ekki þinglýst. „Í rauninni vitum við ekki hvað það eru margir á leigusamningi. Auðvitað gefur þessi aukning ákveðna vísbendingu að það sé aukning líka í þessum samningum sem eru undir borðinu, ef svo má segja. En við vitum ekki hvað það eru margir á leigumarkaði." Hildigunnur segir leigjendur búi við mikið óöryggi og því sé þörf á nýjum valkostum. „Helsti gallinn kannski við íslenskan leigumarkað er að þú getur gert samning til eins árs. Þá ertu aftur í sömu sporum, ert á götunni og þarft að finna þér nýtt húsnæði. Það er helst þetta sem að ég myndi sjá fyrir mér að myndi gera leigumarkaðin meira aðlaðandi eru fleiri langtímasamningar."
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira