Notendum Facebook fækkar 18. júlí 2012 21:00 mynd/AFP Notendum samskiptasíðunnar Facebook hefur fækkað í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum greiningarfyrirtækisins Capstone Investments. Fyrirtækið rannsakaði notendafjölda síðunnar í 200 löndum. Það var síðan í gær sem niðurstöðurnar voru birtar. Samkvæmt þeim hefur notendum fækkað um 1.1 prósent í Bandaríkjunum sem og í nokkrum löndum í Evrópu. Sérstaklega var litið til þeirra 23 landa þar sem meira en helmingur íbúa er skráður á Facebook. Af þeim varð fækkun í 14 löndum. Notendum hefur þó fjölgað lítillega í níu af þessum löndum. Þá hefur samskiptasíðan verið í mikilli sókn í Asíu, þá sérstaklega í Japan og Indlandi en fjölda notenda í þeim hefur aukist um 60 og 20 prósent á síðustu sex mánuðum. Þegar niðurstöður Capstone Investments voru birtar í gær féll virði hlutabréfa Facebook um eitt prósent. Þetta hefur því verið slæm vika fyrir síðuna en bréf fyrirtækisins voru í frjálsu falli á mánudaginn. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta enda eru 900 milljón manns skráðir á síðuna. Tækni Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Notendum samskiptasíðunnar Facebook hefur fækkað í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum greiningarfyrirtækisins Capstone Investments. Fyrirtækið rannsakaði notendafjölda síðunnar í 200 löndum. Það var síðan í gær sem niðurstöðurnar voru birtar. Samkvæmt þeim hefur notendum fækkað um 1.1 prósent í Bandaríkjunum sem og í nokkrum löndum í Evrópu. Sérstaklega var litið til þeirra 23 landa þar sem meira en helmingur íbúa er skráður á Facebook. Af þeim varð fækkun í 14 löndum. Notendum hefur þó fjölgað lítillega í níu af þessum löndum. Þá hefur samskiptasíðan verið í mikilli sókn í Asíu, þá sérstaklega í Japan og Indlandi en fjölda notenda í þeim hefur aukist um 60 og 20 prósent á síðustu sex mánuðum. Þegar niðurstöður Capstone Investments voru birtar í gær féll virði hlutabréfa Facebook um eitt prósent. Þetta hefur því verið slæm vika fyrir síðuna en bréf fyrirtækisins voru í frjálsu falli á mánudaginn. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta enda eru 900 milljón manns skráðir á síðuna.
Tækni Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent