Pálmi Haraldsson og félagar hjá Iceland Express virðast vera að ná vopnum sínum eftir fáheyrðar hrakfarir síðasta árs. Í gær var tilkynnt um að þar á bæ hygðust menn feta í fótspor Flugfélags Íslands og Icelandair og hefja útgáfu nýs flugtímarits fyrir farþega.
Í vélum Icelandair gefst fólki kostur á að lesa tímaritið Atlanta - sem Iceland Review sér um - og í innanlandsfluginu má glugga í Ský. Nýja blaðið í Express-vélunum heitir því viðeigandi nafni flyXpress og er gefið út af Birtíngi. Við stjórnvölinn er Hrund Þórsdóttir, sem einnig ritstýrir Mannlífi.
Fjölgar í flugblaðaflórunni

Mest lesið


Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju
Viðskipti innlent

Þrjú ráðin til Landsbyggðar
Viðskipti innlent

Gunnar Ágúst til Dineout
Viðskipti innlent


Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra
Viðskipti innlent

Skattakóngurinn flytur úr landi
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst
Viðskipti innlent

Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður
Viðskipti innlent