Viðskipti innlent

Gallery á Hótel Holt tilnefnt til norrænna verðlauna

Myndin er á vefsíðunni freisting.is
Myndin er á vefsíðunni freisting.is
Gallery Restaurant á Hótel Holti er tilnefnt til að keppa að The Nordic Prize verðlaununum, sem veitt eru árlega á Norðurlöndunum.

Dómnefndir í hverju Norðurlandanna velja fimm veitingahús og það hlutskarpasta er svo tilnefnt. Dill Restaurant hefur verið tilnefnt þrjú undanfarin ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×