iPhone er stærri en Microsoft 9. september 2012 17:27 mynd/AFP Apple mun að öllum líkindum kynna nýjasta snjallsíma sinn, iPhone 5, í næstu viku. Vinsældir iPhone snjallsímanna síðustu ár eru með ólíkindum en þetta litla raftæki hefur innsiglað stöðu Apple sem eins stærsta fyrirtækis veraldar. En hversu vinsæll er iPhone í raun og veru? Staðreyndin er sú að sala og viðskipti Apple með snjallsímann væru í sjálfu sér nóg til að koma iPhone á Fortune 50 listann yfir stærstu fyrirtæki veraldar. Sölutekjur tengdar iPhone er ekki aðeins meiri en þær sem Windows-stýrikerfið og Office-hugbúnaðarpakkinn afla - tekjurnar eru meiri en þær sem tæknirisinn Microsoft aflar á ári hverju. Beinar tekjur af sölu iPhone nema 74.3 milljörðum dollara, eða það sem nemur 9.101 milljarði íslenskra króna. Tekjur Microsoft nema 8.941 milljarði króna. Á síðustu misserum hefur Microsoft reynt að ryðja sér til rúms á snjallmarkaðinum. Fyrirtækið var lengi að taka við sér þegar helstu samkeppnisaðilar þess sóttu á þennan nýja markað. Microsoft mun þó brátt hefja innreið sína á spjaldtölvumarkaðinn en Surface-spjaldtölvan fer í almenna sölu á næstu mánuðum. Tækni Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Apple mun að öllum líkindum kynna nýjasta snjallsíma sinn, iPhone 5, í næstu viku. Vinsældir iPhone snjallsímanna síðustu ár eru með ólíkindum en þetta litla raftæki hefur innsiglað stöðu Apple sem eins stærsta fyrirtækis veraldar. En hversu vinsæll er iPhone í raun og veru? Staðreyndin er sú að sala og viðskipti Apple með snjallsímann væru í sjálfu sér nóg til að koma iPhone á Fortune 50 listann yfir stærstu fyrirtæki veraldar. Sölutekjur tengdar iPhone er ekki aðeins meiri en þær sem Windows-stýrikerfið og Office-hugbúnaðarpakkinn afla - tekjurnar eru meiri en þær sem tæknirisinn Microsoft aflar á ári hverju. Beinar tekjur af sölu iPhone nema 74.3 milljörðum dollara, eða það sem nemur 9.101 milljarði íslenskra króna. Tekjur Microsoft nema 8.941 milljarði króna. Á síðustu misserum hefur Microsoft reynt að ryðja sér til rúms á snjallmarkaðinum. Fyrirtækið var lengi að taka við sér þegar helstu samkeppnisaðilar þess sóttu á þennan nýja markað. Microsoft mun þó brátt hefja innreið sína á spjaldtölvumarkaðinn en Surface-spjaldtölvan fer í almenna sölu á næstu mánuðum.
Tækni Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira