Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2012 16:19 Mynd/Vilhelm Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. FH vann Hauka, 25-21, í Hafnarfjarðarslag og þá vann HK nauman sigur á Selfyssingum, 27-25. Stjarnan vann auðveldan sigur á Gróttu og er með fjögur stig eftir fimm leiki. Efstu liðin, Valur og Fram, spila bæði í EHF-bikarnum um helgina og sitja því hjá í umferðinni.Úrslit og markaskorarar:Grótta - Stjarnan 19-27 (8-14)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Tinna Laxdal 4, Harpa Baldursdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Indíana Jóhannsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.Fylkir - Afturelding 16-14 (9-8)Mörk Fylkis: Thea Imami Sturludóttir 5, Ingibjörg Karlsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sandra Egilsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 2, Grace McDonald Þorkelsdóttir 1.HK - Selfoss 27-25 (12-13)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 6, Carmen Palamariu 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Öder EInarsdóttir 1.FH - Haukar 25-21 (11-10)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1. Olís-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. FH vann Hauka, 25-21, í Hafnarfjarðarslag og þá vann HK nauman sigur á Selfyssingum, 27-25. Stjarnan vann auðveldan sigur á Gróttu og er með fjögur stig eftir fimm leiki. Efstu liðin, Valur og Fram, spila bæði í EHF-bikarnum um helgina og sitja því hjá í umferðinni.Úrslit og markaskorarar:Grótta - Stjarnan 19-27 (8-14)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Tinna Laxdal 4, Harpa Baldursdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Indíana Jóhannsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.Fylkir - Afturelding 16-14 (9-8)Mörk Fylkis: Thea Imami Sturludóttir 5, Ingibjörg Karlsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sandra Egilsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 2, Grace McDonald Þorkelsdóttir 1.HK - Selfoss 27-25 (12-13)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 6, Carmen Palamariu 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Öder EInarsdóttir 1.FH - Haukar 25-21 (11-10)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1.
Olís-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti