Viðskipti innlent

Hlutdeild erlendra flugfélaga minnkar á næsta ári

Erlend flugfélög sem fljúga hingað til lands ætla aðeins að fjölga um eina ferð hingað á viku næsta sumar, en Icelandair ætlar að fjölga um átján ferðir á viku, frá því framboði sem var síðastliðið sumar, samkvæmt athugun Túrista á væntanlegri ferðatíðni.

Þar segir einnig að líklega muni flugfélagið WOW fljúga álíka mikið og Iceland Express gerði fyrir. Samkvæmt þessu mun hlutdeild erlendra flugfélaga minnka töluvert næsta sumar, en hún var um 14 prósent síðastliðið sumar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×