NBA í nótt: James og Wade sáu um Atlanta 11. desember 2012 09:22 LeBron James átti góðan leik fyrir Miami Heat í nótt. AP LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami Heat í nótt þegar liðið lagði Atlanta 101-92 á heimavelli. Dwyane Wade skoraði 26 en þeir félagar hittu úr 21 af alls 29 skotum sínum í leiknum. Þetta var aðeins annar tapleikur Atlanta í síðustu 11 leikjum. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Al Horford skoraði 20 og tók 11 fráköst. Houston – San Antonio 126-134 Gary Neal skoraði sjö þriggja stiga körfur fyrir San Antonio sem hafði betur eftir framlengingu. Neal skoraði alls 29 stig, Tony Parker náði þrefaldri tvennu fyrir San Antonio með 27 stigum, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum. Jeremy Lin lék sinn besta leik fyrir Houston en hann skoraði 38 stig en James Harden lék ekki með Houston vegna meiðsla á ökkla. Charlotte – Golden State 96-104 Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. David Lee skoraði 25 stig og tók 11 fráköst fyrir Golden State sem hefur unnið 14 leiki en tapað 7 á tímabilinu. Liðið hefur unnið sjö af síðust átta leikjum sínum. Kemba Walker skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem hefur tapað átta leikjum í röð. Dallas – Sacramento 119-96 O.J. Mayo skoraði 19 stig fyrir Dallas sem skoraði 31 stig gegn aðeins 3 stigum Sacramento í fyrri hálfleik. Portland – Toronto 92-74 LaMarcus Aldridge skoraði 30 stig og tók 12 fráköst fyrir Portland. DeMar DeRozan skoraði 20 stig fyrir Toronto. Andrea Bargnani leikmaður Toronto meiddist á olnboga í leiknum og er óvíst hve alvarleg meiðslins eru. Kyle Lowry leikmaður Toronto meiddist einnig í leiknum. Philadelphia – Detroit 104-97 Evan Turner skoraði 18 stig og tók 11 fráköst fyrir Philadelphia, Jrue Holiday skoraði 25 stig fyrir heimamenn. Rodney Stuckey skoraði 19 fyrir Detroit, og Tayshaun Prince skoraði 16. NBA Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira
LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami Heat í nótt þegar liðið lagði Atlanta 101-92 á heimavelli. Dwyane Wade skoraði 26 en þeir félagar hittu úr 21 af alls 29 skotum sínum í leiknum. Þetta var aðeins annar tapleikur Atlanta í síðustu 11 leikjum. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Al Horford skoraði 20 og tók 11 fráköst. Houston – San Antonio 126-134 Gary Neal skoraði sjö þriggja stiga körfur fyrir San Antonio sem hafði betur eftir framlengingu. Neal skoraði alls 29 stig, Tony Parker náði þrefaldri tvennu fyrir San Antonio með 27 stigum, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum. Jeremy Lin lék sinn besta leik fyrir Houston en hann skoraði 38 stig en James Harden lék ekki með Houston vegna meiðsla á ökkla. Charlotte – Golden State 96-104 Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. David Lee skoraði 25 stig og tók 11 fráköst fyrir Golden State sem hefur unnið 14 leiki en tapað 7 á tímabilinu. Liðið hefur unnið sjö af síðust átta leikjum sínum. Kemba Walker skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem hefur tapað átta leikjum í röð. Dallas – Sacramento 119-96 O.J. Mayo skoraði 19 stig fyrir Dallas sem skoraði 31 stig gegn aðeins 3 stigum Sacramento í fyrri hálfleik. Portland – Toronto 92-74 LaMarcus Aldridge skoraði 30 stig og tók 12 fráköst fyrir Portland. DeMar DeRozan skoraði 20 stig fyrir Toronto. Andrea Bargnani leikmaður Toronto meiddist á olnboga í leiknum og er óvíst hve alvarleg meiðslins eru. Kyle Lowry leikmaður Toronto meiddist einnig í leiknum. Philadelphia – Detroit 104-97 Evan Turner skoraði 18 stig og tók 11 fráköst fyrir Philadelphia, Jrue Holiday skoraði 25 stig fyrir heimamenn. Rodney Stuckey skoraði 19 fyrir Detroit, og Tayshaun Prince skoraði 16.
NBA Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti