Vínbúðin má ekki neita því að taka áfenga drykki í sölu Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. desember 2012 10:58 Íslensk lög mega ekki heimila Vínbúðinni, sem hefur einkarétt á smásölu áfengis, að neita því að taka í sölu áfenga drykki. Þetta er niðurstaða EFTA dómstólsins sem í dag veitti Héraðsdómi Reykjavíkur ráðgefandi álit varðandi málið. Málið, sem rekið er fyrir héraðsdómi, varðar tvær ákvarðanir ÁTVR. Í fyrri ákvörðuninni synjaði ÁTVR umsókn um að þrír drykkir yrðu teknir til sölu í verslunum hennar á þeim forsendum að myndmál á umbúðum bryti í bága við almennt velsæmi á Íslandi. Þessi ákvörðunu laut að drykkjunum, „Tempt 2 Apple", „Tempt 7 Elderflower Blueberry" og „Tempt 9 Strawberry Lime", en umboðsaðili þeirra óskaði eftir því að þeir yrðu teknir til reynslusölu í verslunum sínum. Vínbúðirnar höfnuðu því að taka drykkina í sölu vegna þess að umbúðir þeirra væru myndskreyttar með kvenmannsleggjum og að því er virðist nöktu holdi. Myndskreytingunum væri „augljóslega ætlað að gera vöruna spennandi og ögrandi á nautnalegan hátt" og að kynferðisleg skírskotun þeirra blasti við. Þetta væri á mörkum hins almenna velsæmis. Í síðari ákvörðuninni („ákvörðunin um sérmerkingar“) setti ÁTVR það skilyrði fyrir samþykki sínu að innflytjandinn, HOB-vín, merkti sex mismunandi áfenga drykki með límmiðum sem á stæði: „áfengur drykkur". Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Íslensk lög mega ekki heimila Vínbúðinni, sem hefur einkarétt á smásölu áfengis, að neita því að taka í sölu áfenga drykki. Þetta er niðurstaða EFTA dómstólsins sem í dag veitti Héraðsdómi Reykjavíkur ráðgefandi álit varðandi málið. Málið, sem rekið er fyrir héraðsdómi, varðar tvær ákvarðanir ÁTVR. Í fyrri ákvörðuninni synjaði ÁTVR umsókn um að þrír drykkir yrðu teknir til sölu í verslunum hennar á þeim forsendum að myndmál á umbúðum bryti í bága við almennt velsæmi á Íslandi. Þessi ákvörðunu laut að drykkjunum, „Tempt 2 Apple", „Tempt 7 Elderflower Blueberry" og „Tempt 9 Strawberry Lime", en umboðsaðili þeirra óskaði eftir því að þeir yrðu teknir til reynslusölu í verslunum sínum. Vínbúðirnar höfnuðu því að taka drykkina í sölu vegna þess að umbúðir þeirra væru myndskreyttar með kvenmannsleggjum og að því er virðist nöktu holdi. Myndskreytingunum væri „augljóslega ætlað að gera vöruna spennandi og ögrandi á nautnalegan hátt" og að kynferðisleg skírskotun þeirra blasti við. Þetta væri á mörkum hins almenna velsæmis. Í síðari ákvörðuninni („ákvörðunin um sérmerkingar“) setti ÁTVR það skilyrði fyrir samþykki sínu að innflytjandinn, HOB-vín, merkti sex mismunandi áfenga drykki með límmiðum sem á stæði: „áfengur drykkur".
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira