Christensen vill að Íslendingar horfi til Singapore Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. desember 2012 10:43 Lars Christiansen, forstöðumaður Greiningar Danske Bank. Lars Christensen, forstöðumaður Greiningar Danske Bank, segir að Íslendingar eigi að horfa til Singapore þegar kemur að því að ákveða peningastefnu. Margt sé líkt með Íslandi og Singapore. Til dæmis séu bæði ríkin fámenn, þótt Singapore sé tífalt stærra. Tekjur séu háar og hagkerfi í báðum ríkjum séu háð ytri aðstæðum. Íslenskir ráðamenn geti því lært mikið af Singapoore þegar kemur að því að bæta peningastefnuna. Stefna Singapore felur í sér fljótandi gjaldmiðil með takmörkunum. Christensen segir að markmið með peningastefnu Singapore sé stöðugleiki til skamms tíma til að á fram stöðugum hagvexti. Singapore telur að valið á peningastefnunni henti vel hagkerfi sem sé þetta smátt og opið. 1. Singapore-dollarinn er tengdur gengi nokkurra mynta, helstu viðskiptaaðila. 2. Seðlabankinn í Singapore rekur tiltekna flotstjórn fyrir Singapore dollarann þar sem gjaldmiðillinn fær að fljóta innan fyrirfram ákveðinna marka. 3. Þau mörk eru í stöðugri skoðun til að tryggja að þau séu í samræmi við grunnstoðir hagkerfisins. Lars Christensen segir því að Singapore dollarinn sé hvorki fljótandi né fastur. Peningastefnan sé ólík íslensku flotgengisstefnunni á þann hátt að Íslendingar hafi notað stýrivexti til að að ná verðbólgumarkmiði en Singapore notar gengismarkmið. Í lok pistils síns nefnir Christensen uppáhalds knattspyrnuliðið sitt á Íslandi og segir „Áfram Stjarnan“. Á bloggi Lars Christensen sem Alphaville á Financial Times setur hlekk á, má lesa meira um málið. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Lars Christensen, forstöðumaður Greiningar Danske Bank, segir að Íslendingar eigi að horfa til Singapore þegar kemur að því að ákveða peningastefnu. Margt sé líkt með Íslandi og Singapore. Til dæmis séu bæði ríkin fámenn, þótt Singapore sé tífalt stærra. Tekjur séu háar og hagkerfi í báðum ríkjum séu háð ytri aðstæðum. Íslenskir ráðamenn geti því lært mikið af Singapoore þegar kemur að því að bæta peningastefnuna. Stefna Singapore felur í sér fljótandi gjaldmiðil með takmörkunum. Christensen segir að markmið með peningastefnu Singapore sé stöðugleiki til skamms tíma til að á fram stöðugum hagvexti. Singapore telur að valið á peningastefnunni henti vel hagkerfi sem sé þetta smátt og opið. 1. Singapore-dollarinn er tengdur gengi nokkurra mynta, helstu viðskiptaaðila. 2. Seðlabankinn í Singapore rekur tiltekna flotstjórn fyrir Singapore dollarann þar sem gjaldmiðillinn fær að fljóta innan fyrirfram ákveðinna marka. 3. Þau mörk eru í stöðugri skoðun til að tryggja að þau séu í samræmi við grunnstoðir hagkerfisins. Lars Christensen segir því að Singapore dollarinn sé hvorki fljótandi né fastur. Peningastefnan sé ólík íslensku flotgengisstefnunni á þann hátt að Íslendingar hafi notað stýrivexti til að að ná verðbólgumarkmiði en Singapore notar gengismarkmið. Í lok pistils síns nefnir Christensen uppáhalds knattspyrnuliðið sitt á Íslandi og segir „Áfram Stjarnan“. Á bloggi Lars Christensen sem Alphaville á Financial Times setur hlekk á, má lesa meira um málið.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira