Handbolti

Glæsileg mörk hjá Arnóri og Ólafi Bjarka

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson hjá Emsdetten og Ólafur Bjarki Ragnarsson hjá Bergischer skoruðu tvö af flottustu mörkum nóvembermánaðar í þýsku b-deildinni í handbolta.

Arnór Þór skoraði mark sitt úr hraðaupphlaupi en Ólafur Bjarki með hörkuskoti fyrir utan. Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Mark Arnórs Þórs kemur eftir 1:15 mínútur. Mark Ólafs Bjarka má sjá á tímanum 1:53 mínútur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×