Stelpurnar misstu frá sér sigurinn í lokin - Stella með 12 mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2012 17:47 Stella Sigurðardóttir átti stórleik. Mynd/Stefán Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Slóvakíu í kvöld, 22-23, í öðrum leik liðsins á æfingarmóti í Tékklandi en íslenska liðið tapaði stórt fyrir Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í gær. Stella Sigurðardóttir átti stórleik í íslenska liðinu og skoraði alls tólf mörk í leiknum eða meira en helming marka liðsins. Það var allt annað var að sjá til íslenska liðsins í dag og leiddi liðið allan leikinn þar til á 56 mínútu en þá seig Slóvakía framúr og var jafnt á öllum tölum en Slóvakía náði að skora sigurmarkið þegar um fimm sekúndur voru eftir. Staðan í hálfleik var 10-6 fyrir Ísland. Mörk Íslands skoruðu: Stella Sigurðardóttir 12, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sunna Jónsdóttir 1, Hanna G. Stefánsdóttir 1 og Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1. Í markinu varði Guðný Jenný Ásmundsdóttir 19 bolta. Á morgun leikur svo liðið við Tékkland. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Slóvakíu í kvöld, 22-23, í öðrum leik liðsins á æfingarmóti í Tékklandi en íslenska liðið tapaði stórt fyrir Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í gær. Stella Sigurðardóttir átti stórleik í íslenska liðinu og skoraði alls tólf mörk í leiknum eða meira en helming marka liðsins. Það var allt annað var að sjá til íslenska liðsins í dag og leiddi liðið allan leikinn þar til á 56 mínútu en þá seig Slóvakía framúr og var jafnt á öllum tölum en Slóvakía náði að skora sigurmarkið þegar um fimm sekúndur voru eftir. Staðan í hálfleik var 10-6 fyrir Ísland. Mörk Íslands skoruðu: Stella Sigurðardóttir 12, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sunna Jónsdóttir 1, Hanna G. Stefánsdóttir 1 og Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1. Í markinu varði Guðný Jenný Ásmundsdóttir 19 bolta. Á morgun leikur svo liðið við Tékkland.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Sjá meira