BlackBerry í andarslitrunum BBI skrifar 15. júlí 2012 10:26 BlackBerry snjallsímarnir mega muna sinn fífil fegurri en fyrir um fjórum árum voru þeir heitasta græjan á markaði. Í dag eru þeir „á dánarbeðinu" að mati fjárfesta. Síminn komu fyrst á markað árið 1999 en fjórum árum seinna hafði hann þróast svo rækilega að hann var orðinn að eins konar skrifstofu í lófastærð. Í kjölfarið var uppgangur framleiðandans mikill. Í fyrra tók hins vegar að halla undan fæti en þá gáfu framleiðendur símans út afkomuviðvörun og tilkynntu að tekjur myndu dragast saman eftir mikinn uppgang síðustu ára. Starfsmönnum var sagt upp og hlutabréf hríðféllu. Og enn syrtir í álinn því nú í júní var tilkynnt að tekjur fyrirtækisins hefðu dregist saman um helming á fyrsta ársfjórðungi og enn var starfsmönnum fækkað. Sókudólgarnir fyrir þessum samdrætti eru auðfundnir, það eru keppinautarnir Apple og Google, en snjallsímar þeirra njóta mikilla vinsælda. Markaðshlutdeild Apple er 23% og hlutdeild Android frá Google er komin í 59% meðan BlackBerry hefur hrapað niður í 6,4%. Þar með sannast enn á ný skjótt skipast veður í lofti í tæknigeiranum. Tækni Tengdar fréttir Allt á niðurleið hjá RIM Svo virðist sem að dagar Research in Motion, framleiðanda BlackBerry snjallsímanna, séu taldir. Síðasti ársfjórðungur var afar erfiður fyrirtækinu og er talið að um 5 þúsund starfsmönnum verði sagt upp á næstu dögum. 29. júní 2012 17:41 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
BlackBerry snjallsímarnir mega muna sinn fífil fegurri en fyrir um fjórum árum voru þeir heitasta græjan á markaði. Í dag eru þeir „á dánarbeðinu" að mati fjárfesta. Síminn komu fyrst á markað árið 1999 en fjórum árum seinna hafði hann þróast svo rækilega að hann var orðinn að eins konar skrifstofu í lófastærð. Í kjölfarið var uppgangur framleiðandans mikill. Í fyrra tók hins vegar að halla undan fæti en þá gáfu framleiðendur símans út afkomuviðvörun og tilkynntu að tekjur myndu dragast saman eftir mikinn uppgang síðustu ára. Starfsmönnum var sagt upp og hlutabréf hríðféllu. Og enn syrtir í álinn því nú í júní var tilkynnt að tekjur fyrirtækisins hefðu dregist saman um helming á fyrsta ársfjórðungi og enn var starfsmönnum fækkað. Sókudólgarnir fyrir þessum samdrætti eru auðfundnir, það eru keppinautarnir Apple og Google, en snjallsímar þeirra njóta mikilla vinsælda. Markaðshlutdeild Apple er 23% og hlutdeild Android frá Google er komin í 59% meðan BlackBerry hefur hrapað niður í 6,4%. Þar með sannast enn á ný skjótt skipast veður í lofti í tæknigeiranum.
Tækni Tengdar fréttir Allt á niðurleið hjá RIM Svo virðist sem að dagar Research in Motion, framleiðanda BlackBerry snjallsímanna, séu taldir. Síðasti ársfjórðungur var afar erfiður fyrirtækinu og er talið að um 5 þúsund starfsmönnum verði sagt upp á næstu dögum. 29. júní 2012 17:41 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Allt á niðurleið hjá RIM Svo virðist sem að dagar Research in Motion, framleiðanda BlackBerry snjallsímanna, séu taldir. Síðasti ársfjórðungur var afar erfiður fyrirtækinu og er talið að um 5 þúsund starfsmönnum verði sagt upp á næstu dögum. 29. júní 2012 17:41